10. fundur 08. janúar 2024 kl. 16:30 - 18:15 að Suðurlandsvegi 1-3
Nefndarmenn
  • Viðar M. Þorsteinsson formaður
  • Magdalena Przewlocka aðalmaður
  • Sóley Margeirsdóttir aðalmaður
  • Lárus Jóhann Guðmundsson aðalmaður
  • Jóhanna Hlöðversdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Ragnar Ævar Jóhannsson embættismaður
Fundargerð ritaði: Viðar M. Þorsteinsson Formaður

1.Íþróttamaður ársins

2305044

Fara yfir tilnefningar, velja íþróttamann ársins fyrir 2023.Eining fara yfir tillögur um viðkenningar fyrir framúrskarandi árangur 2023.
Farið yfir tilnefningar til íþróttamanns og íþróttakonu Rangárþings ytra ásamt öðrum tilnefningum fyrir framúrskarandi árangur á árinu 2023. Verðlaunaafhending muna fara fram í febrúar.

2.Frístundastyrkir

2209020

Fjárhagsáætlun fyrir 2024 gerir ráð fyrir að frístundastyrkur til barna fædda milli 2008 - 2018 með lögheimili í Rangárþingi ytra verður 54.000 kr.

3.Frístundastyrkir

2209020

Taka fyrir bokun D-lista frá 23.fundi Sveitastjórnar frá 13. desember 2023.
Bókun D-lista tekinn fyrir og rædd. Niðurstaðan er sú að fela starfsmanni nefndarinnar að svara bókunni. Kalla þarf eftir frekari upplýsingum frá félögum þar sem aðeins svar barst nefndinni frá einu félagi.

4.Samningar við íþróttafélög. Endurnýjun

2312031

Lag er til að allir samningar við íþróttafélög verði framlengdir um 6 mánuði, svo hægt sé að vinna málið sem best í samstarfi við stjórnir félaga við gerð nýja samninga.
Áætlað er að vinnu við endurnýjun samninga við íþróttafélögin verði lokið í maí 2024 í samráði við hlutaðeigandi.

Fundi slitið - kl. 18:15.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?