12. fundur 07. mars 2024 kl. 16:30 - 17:45 að Suðurlandsvegi 1-3
Nefndarmenn
  • Viðar M. Þorsteinsson formaður
  • Sóley Margeirsdóttir aðalmaður
  • Lárus Jóhann Guðmundsson aðalmaður
  • Jóhanna Hlöðversdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Ragnar Ævar Jóhannsson embættismaður
Fundargerð ritaði: RagnarJóhansson Starfsmaður nefndar

1.40 ára afmæli sundlaugarinnar á Hellu.

2402005

IR klefi fyrir Sundlaugina á Hellu vegna 40 afmæli hennar 2024, kostnaður og staðsettning.
Áætlaður kostnaður fyrir klefann og uppsetningu er 400.000 kr og vinnan við að breyta rýminu er áætlaður 400.000 kr.

Málinu vísað til sveitarstjórnar til afgreiðslu.

2.Íþróttavöllur Hellu

2307031

Álagið á vellinum er töluvert meira enn hefur verið sökum byggingaframkvæmda. Lagt er til að heimilt verði í samráði við íþróttafélögin og Grunnskólann á Hellu að lokað verði hluta af vellinum til að vernda grasið.

3.Samningar við íþróttafélög. Endurnýjun

2312031

Staðan við að gerð nýja samninga við íþróttafélög sem starfa í Rangárþingi ytra.
Þökkum fyrir kynningu á stöðu málsins. Þegar samningsdrög liggja fyrir verða þau borinn undir nefndina.

4.Íþrótta- og tómstundafulltrúi og verkefnastjóri Heilsueflandi samfélags í Rangárvallarsýslu

2309081

Kynning á stöðu málsins og framhaldið.
Nefndin fagnar því að verið sé að búa til stöðu sem sinnir heilsu-, íþrótta, - tómstunda-, og fjölmennningamála í Rangárþingi ytra.

5.Sumarnámskeið barna 2024.

2403014

Kynning á stöðu málsins og framhaldið.
Nefndin fagnar því að vinna sé hafin í málinu og hlakkar til að sjá drög að útfærslu bæklingsins á næsta fundi hennar.

6.Heilsueflandi samfélag 2022 - 2026

2208039

Þáttaka i fyrirlestrum tengt verkefninu "Heilsueflandi Rangárvallasýsla" og "Vertu Úlfur", "Fræðsla um grindarbotn".
Nefndin samþykkir að taka þátt í þessum fyrirlestrum tengdum "Heilsueflandi Rangárvallasýsla".

Fundi slitið - kl. 17:45.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?