1.40 ára afmæli sundlaugarinnar á Hellu.
2402005
IR klefi fyrir Sundlaugina á Hellu vegna 40 afmæli hennar 2024, kostnaður og staðsettning.
2.Íþróttavöllur Hellu
2307031
Álagið á vellinum er töluvert meira enn hefur verið sökum byggingaframkvæmda. Lagt er til að heimilt verði í samráði við íþróttafélögin og Grunnskólann á Hellu að lokað verði hluta af vellinum til að vernda grasið.
3.Samningar við íþróttafélög. Endurnýjun
2312031
Staðan við að gerð nýja samninga við íþróttafélög sem starfa í Rangárþingi ytra.
Þökkum fyrir kynningu á stöðu málsins. Þegar samningsdrög liggja fyrir verða þau borinn undir nefndina.
4.Íþrótta- og tómstundafulltrúi og verkefnastjóri Heilsueflandi samfélags í Rangárvallarsýslu
2309081
Kynning á stöðu málsins og framhaldið.
Nefndin fagnar því að verið sé að búa til stöðu sem sinnir heilsu-, íþrótta, - tómstunda-, og fjölmennningamála í Rangárþingi ytra.
5.Sumarnámskeið barna 2024.
2403014
Kynning á stöðu málsins og framhaldið.
Nefndin fagnar því að vinna sé hafin í málinu og hlakkar til að sjá drög að útfærslu bæklingsins á næsta fundi hennar.
6.Heilsueflandi samfélag 2022 - 2026
2208039
Þáttaka i fyrirlestrum tengt verkefninu "Heilsueflandi Rangárvallasýsla" og "Vertu Úlfur", "Fræðsla um grindarbotn".
Nefndin samþykkir að taka þátt í þessum fyrirlestrum tengdum "Heilsueflandi Rangárvallasýsla".
Fundi slitið - kl. 17:45.
Málinu vísað til sveitarstjórnar til afgreiðslu.