6. fundur 09. mars 2023 kl. 16:30 að Suðurlandsvegi 1-3
Nefndarmenn
  • Erla Sigríður Sigurðardóttir formaður
  • Viðar M. Þorsteinsson aðalmaður
  • Magdalena Przewlocka aðalmaður
  • Sóley Margeirsdóttir aðalmaður
  • Lárus Jóhann Guðmundsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Ragnar Ævar Jóhannsson embættismaður
Fundargerð ritaði: Erla Sigríður Sigurðardóttir formaður

1.Tillaga D-listans um bætta samþættingu skóla-, íþrótta- og tómstundastarfs

2209037

Nefndinn tekur fyrir hvort eigi að skipa sérstakan vinnuhóp með aðilum frá Odda til að fjalla áfram um málið eða hvort nefndin vinni þetta mál áfram í samstarfi við Odda.
Nefndinn leggur til að skipaður verður vinnuhópur. Magdalena, Sóley og Ragnar verða fyrir hönd nefdarinnar í vinnuhópnum. Haft verður samband við skólastjórnendur Hellu- og Laugalandsskóla sem fyrst til að koma hópum saman.

2.Íþróttafélög í Rangárvallasýslu

2301050

Íþróttafélög í Rangárvallasýslu

Málið kynnt fyrir nefndinni ásamt minnisblaði frá sameiginlegum fundi Rangárþings ytra og eystra með íþróttafélögum í Rangárvallasýslu.
Nefindinn fagnar þessari umræðu og björt til framtíðar.

3.Heilsueflandi dagur

2303005

Kynning á áformun starfshóps um heilsueflandi samfélags um "Heilsuefland dag#.
Nefdinn fagnar þessum áformum um "Heilsueflandi dag".

4.Ársskýrsla 2022

2303025

Kynning á ársskýrslu Hestamannafélagið Geysir 2022.
Þökkum hestaamannafélaginu Geysi fyrir að senda nefdinni ársskýrslu sína. Gaman að sjá fjölbreytileikann í starfi Geysis.

5.Frístundastyrkir

2209020

Fara yfir stöðuna á notkun frístundastyrks í janúar og febrúar 2023.
Áhugaverð samantekt á nýtingu fyrstu tvo mánuði ársins.

Fundi slitið.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?