Fundi var seinkað um 30 mínútur þar sem sveitarstjórn var að leggja lokahönd á atriði í endurskoðuðum samþykktum sveitarfélagsins. Fundinn sat Eyþór Björnsson starfandi aðalbókari undir liðum 1-14. Oddviti setti fund og lagði til breytingu á dagskrá. Við bætist liður 19. Landbótaáætlun fyrir Holtamannaafrétt, aðrir liðir færast niður. Samþykkt samhljóða.
1.SASS - 487 stjórn
1412030
Fundargerðin lögð fram til kynningar
2.3. fundur stjórnar S1-3 ehf 2014-2018
1412011
20.1 Stjórn Suðurlandsvegar 1-3 ehf óskar eftir afstöðu eigenda til mögulegrar sölu á fasteigninni.
Afgreiðslu frestað til næsta fundar sveitarstjórnar og vísað til vinnu sem nú fer fram við endurskoðun sölulista eigna hjá sveitarfélaginu.
Samþykkt samhljóða
Afgreiðslu frestað til næsta fundar sveitarstjórnar og vísað til vinnu sem nú fer fram við endurskoðun sölulista eigna hjá sveitarfélaginu.
Samþykkt samhljóða
3.Samgöngu- og fjarskiptanefnd - fundur 3
1412017
21.1 Samgöngu- og fjarskiptanefnd hvetur sveitarstjórn til að vinna með Vegagerðinni að því að Ásvegi, frá Háfi að Sandhólaferju verði komið aftur á vegaskrá.
Sveitarstjórn fagnar niðurstöðu nefndarinnar og mun beita sér af krafti í málinu.
Samþykkt samhljóða
21.2 Samgöngu- og fjarskiptanefnd beinir því til sveitarstjórnar að láta gera fjárhagslega úttekt á fjarskiptamálum innan sveitarfélagsins.
Sveitarstjórn tekur undir tillögu nefndarinnar og mun láta gera slíka úttekt í fjarskiptamálum. Sveitarstjóra falið að vinna í málinu.
Samþykkt samhljóða
Sveitarstjórn fagnar niðurstöðu nefndarinnar og mun beita sér af krafti í málinu.
Samþykkt samhljóða
21.2 Samgöngu- og fjarskiptanefnd beinir því til sveitarstjórnar að láta gera fjárhagslega úttekt á fjarskiptamálum innan sveitarfélagsins.
Sveitarstjórn tekur undir tillögu nefndarinnar og mun láta gera slíka úttekt í fjarskiptamálum. Sveitarstjóra falið að vinna í málinu.
Samþykkt samhljóða
4.Samráðsnefnd Rangárþings ytra og Ásahrepps - 1
1412024
5.Stjórn S1-3 ehf - 4. fundur 031214
1412015
Fundargerðin lögð fram til kynningar
6.Lundur stjórnarfundur 6
1412006
Fundargerðin lögð fram til kynningar
7.Fundur 12 í Félags- og skólaþjónustu
1412021
Fundargerðin lögð fram til kynningar
8.Héraðsnefnd - 2 fundur
1412026
Haldinn á Hótel Rangá 4.12.14
Fundargerðin lögð fram til kynningar
9.SASS - 484 stjórn
1412029
Fundargerðin lögð fram til kynningar
10.Samtök Sunnlenskra Sveitarfélaga - 486 stjórnarfundur
1411040
Fundargerðin lögð fram til kynningar
11.Landbótaáætlun fyrir Holtamannaafrétt 2015-2025
1412046
Áætlunin er til staðfestingar
Áætlunin er staðfest samhljóða og sveitarstjóra falið að undirrita f.h. Rangárþings ytra
12.Samtök orkusveitarfélaga - 17 stjórnarfundur
1412031
Fundargerðin lögð fram til kynningar
13.Samtök orkusveitarfélaga - 18 stjórnarfundur
1412032
Fundargerðin lögð fram til kynningar
14.HES - stjórnarfundur 159
1412034
Fundargerðin lögð fram til kynningar
15.HES - stjórnarfundur 160
1412033
Fundargerðin lögð fram til kynningar
16.Rekstrarkostnaður vegna félagsþjónustu sveitarfélaga
1412024
Lagt fram til kynningar
17.Staðfesting á bótaskyldu v/Vatnstjóns
1412027
Íþróttahúsið á Hellu
Lagt fram til kynningar
18.Kynning á starfi Rangárveitna OR
1412045
Kynningarefni frá fundi með starfsmönnum Orkuveitu Reykjavíkur 10.12.14
Lagt fram til kynningar
19.Trúnaðarmál 161214
1412049
Erindi frá Sýslumanni Rangæinga og Tryggingamál
Tvö trúnaðarmál færð í trúnaðarmálabók.
20.Tillaga að gjaldskrá fyrir sorphirðu og meðhöndlun úrgangs í Rangárþingi ytra 2015
1412042
Samþykkt af hálfu hreppsnefndar Rangárþings ytra og vísað til Heilbrigðisnefndar Suðurlands til umsagnar.
21.Fundaáætlun sveitarstjórnar og byggðaráðs 2015
1411111
Samþykkt samhljóða
22.Tillaga að álagningarprósentum, afsláttum og gjaldskrám fyrir árið 2015
1412035
Gildir frá og með 1. janúar 2015
1. Útsvar; 14,52%.
Samþykkt samhljóða
2. Fasteignaskattur;
A - 0,39% af fasteignamati: Íbúðir og íbúðarhús ásamt lóðarréttindum, erfðafestulönd í dreifbýli og jarðeignir, útihús og mannvirki á bújörðum sem tengd eru landbúnaði, öll hlunnindi og sumarbústaðir ásamt lóðarréttindum.
B - 1,32% af fasteignamati: Sjúkrastofnanir samkvæmt lögum um heilbrigðisþjónustu, skólar, heimavistir, leikskólar, íþróttahús og bókasöfn.
C - 1,60% af fasteignamati: Allar aðrar fasteignir, svo sem iðnaðar-, skrifstofu- og verslunarhúsnæði, fiskeldismannvirki, veiðihús og mannvirki sem nýtt eru fyrir ferðaþjónustu.
3. Lóðarleiga; 1,00% af fasteignamati lóða í eigu sveitarfélagsins. Þó getur sveitarstjórn ákveðið annað leiguhlutfall eða álagningu í krónutölu á hvern fermetra lóðar við sérstakar aðstæður.
4. Vatnsgjald; skv. sérstakri gjaldskrá.
5. Aukavatnsgjald skv. sérstakri gjaldskrá.
6. Tengigjöld í Vatnsveitu Rangárþings ytra og Ásahrepps er samkvæmt sérstakri gjaldskrá.
7. Fráveitugjald á Hellu; 0,25% af fasteignamati húss og tilh. lóðar.
8. Gjöld fyrir tæmingu rotþróa eru samkvæmt sérstakri gjaldskrá.
9. Sorphirðu- og sorpeyðingargjöld skv. sérstakri gjaldskrá. Gjalddagar liða nr. 2, 3, 4, 7 og 9 eru 1/2, 1/3, 1/4, 1/5, 1/6, 1/7, 1/8 og 1/9 2015. Þar sem fasteignagjöld verða samtals kr. 35.000 eða lægri skal þó aðeins vera einn gjalddagi; 1/5 2015. Einnig gefst aðilum kostur á að greiða fasteignagjöldin í einu lagi og skal gjalddagi vera eigi síðar en 1/6 2015. Eindagi er síðasti virki dagur í sama mánuði og gjalddagi.Fasteignaeigendum 67 ára og eldri og öryrkjum 75% og meira, sem búa í eigin íbúðarhúsnæði, skal veittur afsláttur af fasteignaskatti og holræsagjaldi af viðkomandi íbúðarhúsnæði skv. reglum samþ. af sveitarstjórn.
10. Hundaleyfisgjald er samkvæmt sérstakri gjaldskrá.
11. Byggingarleyfisgjöld, afgreiðslu-, úttekta og mælingagjöld skipulags- og bygginganefndar og skipulags-og byggingafulltrúa leggjast á skv. sérstakri gjaldskrá. Gjalddagar eru dags. reikninga og eindagar 30 dögum síðar.
Að öðru leyti gilda lög um tekjustofna sveitarfélaga og gjaldskrár um viðkomandi tekjuliði.
Samþykkt þessi um álagningarprósentur, afslætti og gjaldskrár skal birt á hefðbundnum auglýsingastað ákvarðana sveitarstjórnar, þ.e. á töflu í afgreiðslu Rangárþings ytra og á heimasíðu.
Samþykkt samhljóða
1. Útsvar; 14,52%.
Samþykkt samhljóða
2. Fasteignaskattur;
A - 0,39% af fasteignamati: Íbúðir og íbúðarhús ásamt lóðarréttindum, erfðafestulönd í dreifbýli og jarðeignir, útihús og mannvirki á bújörðum sem tengd eru landbúnaði, öll hlunnindi og sumarbústaðir ásamt lóðarréttindum.
B - 1,32% af fasteignamati: Sjúkrastofnanir samkvæmt lögum um heilbrigðisþjónustu, skólar, heimavistir, leikskólar, íþróttahús og bókasöfn.
C - 1,60% af fasteignamati: Allar aðrar fasteignir, svo sem iðnaðar-, skrifstofu- og verslunarhúsnæði, fiskeldismannvirki, veiðihús og mannvirki sem nýtt eru fyrir ferðaþjónustu.
3. Lóðarleiga; 1,00% af fasteignamati lóða í eigu sveitarfélagsins. Þó getur sveitarstjórn ákveðið annað leiguhlutfall eða álagningu í krónutölu á hvern fermetra lóðar við sérstakar aðstæður.
4. Vatnsgjald; skv. sérstakri gjaldskrá.
5. Aukavatnsgjald skv. sérstakri gjaldskrá.
6. Tengigjöld í Vatnsveitu Rangárþings ytra og Ásahrepps er samkvæmt sérstakri gjaldskrá.
7. Fráveitugjald á Hellu; 0,25% af fasteignamati húss og tilh. lóðar.
8. Gjöld fyrir tæmingu rotþróa eru samkvæmt sérstakri gjaldskrá.
9. Sorphirðu- og sorpeyðingargjöld skv. sérstakri gjaldskrá. Gjalddagar liða nr. 2, 3, 4, 7 og 9 eru 1/2, 1/3, 1/4, 1/5, 1/6, 1/7, 1/8 og 1/9 2015. Þar sem fasteignagjöld verða samtals kr. 35.000 eða lægri skal þó aðeins vera einn gjalddagi; 1/5 2015. Einnig gefst aðilum kostur á að greiða fasteignagjöldin í einu lagi og skal gjalddagi vera eigi síðar en 1/6 2015. Eindagi er síðasti virki dagur í sama mánuði og gjalddagi.Fasteignaeigendum 67 ára og eldri og öryrkjum 75% og meira, sem búa í eigin íbúðarhúsnæði, skal veittur afsláttur af fasteignaskatti og holræsagjaldi af viðkomandi íbúðarhúsnæði skv. reglum samþ. af sveitarstjórn.
10. Hundaleyfisgjald er samkvæmt sérstakri gjaldskrá.
11. Byggingarleyfisgjöld, afgreiðslu-, úttekta og mælingagjöld skipulags- og bygginganefndar og skipulags-og byggingafulltrúa leggjast á skv. sérstakri gjaldskrá. Gjalddagar eru dags. reikninga og eindagar 30 dögum síðar.
Að öðru leyti gilda lög um tekjustofna sveitarfélaga og gjaldskrár um viðkomandi tekjuliði.
Samþykkt þessi um álagningarprósentur, afslætti og gjaldskrár skal birt á hefðbundnum auglýsingastað ákvarðana sveitarstjórnar, þ.e. á töflu í afgreiðslu Rangárþings ytra og á heimasíðu.
Samþykkt samhljóða
23.Tillaga að reglum um afslátt af fasteignaskatti og fráveitugjaldi til elli- og örorkulífeyrisþega í
1412036
Samþykkt samhljóða
24.Tillaga að gjaldskrá Íþróttamiðstöðvarinnar á Hellu 2015
1412037
Samþykkt samhljóða
25.Tillaga að gjaldskrá Íþróttamannvirkja á Laugalandi 2015
1412038
Samþykkt samhljóða
26.Tillaga að gjaldskrá Íþróttahúss í Þykkvabæ 2015
1412039
Samþykkt samhljóða
27.Tillaga að gjaldskrá Heklukots og Leikskólans á Laugalandi 2015
1412040
Samþykkt samhljóða
28.Tillaga að gjaldskrá skólamötuneytis Grunnskólans á Hellu og Laugalandsskóla 2015
1412041
Samþykkt samhljóða
29.Samþykktir Rangárþings ytra - endurskoðun
1411106
Endanleg útgáfa - seinni umræða
Lagt er til að endurskoðaðar samþykktir fyrir sveitarfélagið Rangárþing ytra verði sendar til staðfestingar hjá Innanríkisráðuneyti.
Samþykkt samhljóða.
Samþykkt samhljóða.
30.Tillaga að gjaldskrá fyrir hunda- og kattahald í Rangárþingi ytra 2015
1412043
Samþykkt samhljóða
31.Tillaga að gjaldskrá fyrir skóladagheimili á Hellu 2015
1412044
Samþykkt samhljóða
32.Fjárhagsáætlun 2015-2018
1410033
Fjárhagsáætlun fyrir árin 2015-2018 - seinni umræða
Rekstrarreikningur
2015
2016
2017
2018
Tekjur:
Skatttekjur
824.273
824.273
824.273
824.273
Framlög jöfnunarsjóðs
264.786
264.786
264.786
264.786
Aðrar tekjur
256.291
256.491
256.391
256.391
Samtals tekjur
1.345.350
1.345.550
1.345.450
1.345.450
Rekstrarkostnaður:
Laun og launatengd gjöld
488.496
488.496
488.496
488.496
Annar rekstrarkostnaður
606.248
604.458
599.458
599.458
Samtals rekstrarkostnaður
1.094.744
1.092.954
1.087.954
1.087.954
Framlegð
250.606
252.596
257.496
257.496
Afskriftir
80.973
83.993
87.009
90.280
Fjármagnskostnaður
(108.595 )
(107.541 )
(105.903 )
(103.916 )
Rekstrarniðurstaða
61.038
61.062
64.584
63.300
Efnahagsreikningur
Fastafjármunir
2.577.098
2.588.917
2.599.599
2.606.854
Veltufjármunir
189.543
192.009
191.540
207.546
Samtals eignir
2.766.641
2.780.926
2.791.139
2.814.400
Eiginfjárreikningar
1.043.628
1.104.691
1.169.276
1.232.344
Skuldbindingar
28.542
30.542
32.542
34.542
Langtímaskuldir
1.428.455
1.371.541
1.330.103
1.297.807
Skammtímaskuldir
266.015
274.152
259.218
249.707
Eigið fé og skuldir samtals
2.766.640
2.780.926
2.791.139
2.814.400
Sjóðstreymi
Veltufé frá rekstri
180.617
183.776
190.241
191.726
Afborgangir langtímalána
(128.059 )
(135.686 )
(143.591 )
(127.814 )
Handbært fé í árslok
35.843
38.248
37.276
53.658
Heildarfjárfesting 2015 er áætluð kr. 100.044 þús.
Fjárfesting í A-hluta er áætluð kr. 70.900 þús., þar af kr. 68.900 þús. í Eignasjóði og kr. 2.000 þús. í Þjónustumiðstöð.
Fjárfesting í B-hluta er áætluð kr. 29.144 þús., sem skiptist á Suðurlandsveg 1-3 ehf. kr. 9.144 þús. og Vatnsveitu kr. 20.000 þús.
Áætluð langtímalántaka á árinu 2015 er áætluð kr. 50 milljónir.
Framlegðarhlutfall 2015 er áætlað 18,6% og veltufjárhlutfall 0,71.
Reiknað skuldaviðmið skv. sveitarstjórnarlögum fer samkvæmt áætlun niður í 127,1% árið 2015 og skuldahlutfallið í 128,1%.
Fjárhagsáætlun ársins 2015 er borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
Fjárhagsáætlun áranna 2016-2018 borin undir atkvæði og samþykkt með fjórum atkvæðum (ÞTJ,HE,SHG,ÁS), þrír sátu hjá (YKJ,MHG,SO).
Bókun Á-lista:
Fulltrúar Á-lista sitja hjá við afgreiðslu þriggja ára fjárhagsáætlunar 2016-2018 þar sem stefna D-listans í töku langtímalána er að okkar mati ekki heillavænleg. Langtímaáætlunin 2016-2018 gerir ráð fyrir 150 milljón kr. lántöku án þess að henni fylgi ýtarleg fjárfestingaráætlun. Fulltrúar Á-lista eru sáttir við fjárhagsáætlun 2015 þó að fara hefði mátt varlegar í langtíma lántöku þess árs.
Fulltrúar Á-lista í sveitarstjórn Rangárþings ytra vilja þakka öðrum sveitarstjórnarfulltrúum fyrir samstarfið á árinu.
Yngvi Karl Jónsson
Margrét Harpa Guðsteinsdóttir
Sigdís Oddsdóttir
Bókun D-lista:
D-listinn leggur áherslu á að sveitarfélagið haldi sínu striki við aðhald í rekstri og greiði niður skuldir samhliða því að sinna nauðsynlegri þjónustu og fjárfestingu. Nú í haust hafa orðið umtalsverðar launahækkanir sem hafa veruleg áhrif á okkar áætlanir. Við höfum brugðist við þeim með breyttri forgangsröðun og með því að setja aðhaldskröfu á alla málaflokka. Sameiginleg niðurstaða sveitarstjórnar fyrir árið 2015 er að heildarfjárfesting verði um 100 milljónir og framlegð verði ríflega 250 milljónir eða tæplega 19% af tekjum og að skuldahlutfall okkar fari niður í 128% sem er vel innan við þau mörk sem sett eru sem hámark í þeim efnum. Rétt er að benda á að langtímaáætlun okkar um að taka einungis 50 milljónir til endurfjármögnunar eldri lána er óumflýjanleg aðgerð vegna skamms lánstíma á lánum sveitarfélagsins.
Það er mat D-listans að ekki sé valkostur að draga úr þjónustu við íbúa sveitarfélagsins og nauðsynlega fjárfestingu til þess að greiða lán okkar enn hraðar upp. Við höfum farið varlega í því að spá fyrir um auknar tekjur og fyrst og fremst unnið í því að finna hagfelldar leiðir hvað gjaldaliðina varðar. Þó svo að það hafi verið nokkuð snúið að koma þessu saman þá hefur vinnan við áætlanagerðina engu að síður gengið mjög vel og starfsmenn sveitarfélagsins og sveitarstjórnarfólk unnið að þessu í góðri einingu.
Við viljum þakka fulltrúum Á-listans ágætt samstarf.
Þorgils Torfi Jónsson, Sólrún Helga Guðmundsdóttir, Haraldur Eiríksson, Ágúst Sigurðsson
Sveitarstjórn þakkar starfsfólki sveitarfélagsins sem hefur unnið frábært starf við gerð fjárhagsáætlunar 2015-2018.
2015
2016
2017
2018
Tekjur:
Skatttekjur
824.273
824.273
824.273
824.273
Framlög jöfnunarsjóðs
264.786
264.786
264.786
264.786
Aðrar tekjur
256.291
256.491
256.391
256.391
Samtals tekjur
1.345.350
1.345.550
1.345.450
1.345.450
Rekstrarkostnaður:
Laun og launatengd gjöld
488.496
488.496
488.496
488.496
Annar rekstrarkostnaður
606.248
604.458
599.458
599.458
Samtals rekstrarkostnaður
1.094.744
1.092.954
1.087.954
1.087.954
Framlegð
250.606
252.596
257.496
257.496
Afskriftir
80.973
83.993
87.009
90.280
Fjármagnskostnaður
(108.595 )
(107.541 )
(105.903 )
(103.916 )
Rekstrarniðurstaða
61.038
61.062
64.584
63.300
Efnahagsreikningur
Fastafjármunir
2.577.098
2.588.917
2.599.599
2.606.854
Veltufjármunir
189.543
192.009
191.540
207.546
Samtals eignir
2.766.641
2.780.926
2.791.139
2.814.400
Eiginfjárreikningar
1.043.628
1.104.691
1.169.276
1.232.344
Skuldbindingar
28.542
30.542
32.542
34.542
Langtímaskuldir
1.428.455
1.371.541
1.330.103
1.297.807
Skammtímaskuldir
266.015
274.152
259.218
249.707
Eigið fé og skuldir samtals
2.766.640
2.780.926
2.791.139
2.814.400
Sjóðstreymi
Veltufé frá rekstri
180.617
183.776
190.241
191.726
Afborgangir langtímalána
(128.059 )
(135.686 )
(143.591 )
(127.814 )
Handbært fé í árslok
35.843
38.248
37.276
53.658
Heildarfjárfesting 2015 er áætluð kr. 100.044 þús.
Fjárfesting í A-hluta er áætluð kr. 70.900 þús., þar af kr. 68.900 þús. í Eignasjóði og kr. 2.000 þús. í Þjónustumiðstöð.
Fjárfesting í B-hluta er áætluð kr. 29.144 þús., sem skiptist á Suðurlandsveg 1-3 ehf. kr. 9.144 þús. og Vatnsveitu kr. 20.000 þús.
Áætluð langtímalántaka á árinu 2015 er áætluð kr. 50 milljónir.
Framlegðarhlutfall 2015 er áætlað 18,6% og veltufjárhlutfall 0,71.
Reiknað skuldaviðmið skv. sveitarstjórnarlögum fer samkvæmt áætlun niður í 127,1% árið 2015 og skuldahlutfallið í 128,1%.
Fjárhagsáætlun ársins 2015 er borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
Fjárhagsáætlun áranna 2016-2018 borin undir atkvæði og samþykkt með fjórum atkvæðum (ÞTJ,HE,SHG,ÁS), þrír sátu hjá (YKJ,MHG,SO).
Bókun Á-lista:
Fulltrúar Á-lista sitja hjá við afgreiðslu þriggja ára fjárhagsáætlunar 2016-2018 þar sem stefna D-listans í töku langtímalána er að okkar mati ekki heillavænleg. Langtímaáætlunin 2016-2018 gerir ráð fyrir 150 milljón kr. lántöku án þess að henni fylgi ýtarleg fjárfestingaráætlun. Fulltrúar Á-lista eru sáttir við fjárhagsáætlun 2015 þó að fara hefði mátt varlegar í langtíma lántöku þess árs.
Fulltrúar Á-lista í sveitarstjórn Rangárþings ytra vilja þakka öðrum sveitarstjórnarfulltrúum fyrir samstarfið á árinu.
Yngvi Karl Jónsson
Margrét Harpa Guðsteinsdóttir
Sigdís Oddsdóttir
Bókun D-lista:
D-listinn leggur áherslu á að sveitarfélagið haldi sínu striki við aðhald í rekstri og greiði niður skuldir samhliða því að sinna nauðsynlegri þjónustu og fjárfestingu. Nú í haust hafa orðið umtalsverðar launahækkanir sem hafa veruleg áhrif á okkar áætlanir. Við höfum brugðist við þeim með breyttri forgangsröðun og með því að setja aðhaldskröfu á alla málaflokka. Sameiginleg niðurstaða sveitarstjórnar fyrir árið 2015 er að heildarfjárfesting verði um 100 milljónir og framlegð verði ríflega 250 milljónir eða tæplega 19% af tekjum og að skuldahlutfall okkar fari niður í 128% sem er vel innan við þau mörk sem sett eru sem hámark í þeim efnum. Rétt er að benda á að langtímaáætlun okkar um að taka einungis 50 milljónir til endurfjármögnunar eldri lána er óumflýjanleg aðgerð vegna skamms lánstíma á lánum sveitarfélagsins.
Það er mat D-listans að ekki sé valkostur að draga úr þjónustu við íbúa sveitarfélagsins og nauðsynlega fjárfestingu til þess að greiða lán okkar enn hraðar upp. Við höfum farið varlega í því að spá fyrir um auknar tekjur og fyrst og fremst unnið í því að finna hagfelldar leiðir hvað gjaldaliðina varðar. Þó svo að það hafi verið nokkuð snúið að koma þessu saman þá hefur vinnan við áætlanagerðina engu að síður gengið mjög vel og starfsmenn sveitarfélagsins og sveitarstjórnarfólk unnið að þessu í góðri einingu.
Við viljum þakka fulltrúum Á-listans ágætt samstarf.
Þorgils Torfi Jónsson, Sólrún Helga Guðmundsdóttir, Haraldur Eiríksson, Ágúst Sigurðsson
Sveitarstjórn þakkar starfsfólki sveitarfélagsins sem hefur unnið frábært starf við gerð fjárhagsáætlunar 2015-2018.
33.Viðauki II fjárhagsáætlun 2014
1412022
Vegna félagsþjónustu og leiðréttingar stöðu við S1-3
Samþykkt samhljóða
34.Austvaðsholt 1c, umsókn um lögbýli
1411081
Helgi Benediktsson óskar eftir umsögn Rangárþings ytra vegna stofnunar lögbýlis á jörð sinni Austvaðsholt 1c, landnr. 164695. Jörðin er 176,6 ha að stærð og nýskipt úr jörðinni Austvaðsholti 1, 164693, þar sem sú jörð hélt lögbýlisrétti.
Sveitarstjórn gerir ekki athugasemd við að heimild verði veitt til stofnunar lögbýlis í samræmi við framlögð gögn.
Samþykkt samhljóða.
Samþykkt samhljóða.
35.Svæðisskipulag fyrir Suðurhálendið
1410029
Skipun fulltrúa Rangárþings ytra í nefnd
Lagt er til að skipa Þorgils Torfa Jónsson sem aðalfulltrúa Rangárþings ytra í Svæðisskipulagsnefnd fyrir Suðurhálendið og Yngva Karl Jónsson til vara. Skipulagsfulltrúi Rangárþings ytra starfi með nefndinni.
Samþykkt samhljóða
Samþykkt samhljóða
36.Umsókn um styrk til HSK 2015
1412016
Samþykkt samhljóða að styrkja Héraðssambandið Skarphéðinn um kr. 150.000.
37.Beiðni um styrk SSK
1412023
Samband sunnlenskra kvenna sækir um styrk til að halda Landsþing KÍ 2015
Samþykkt samhljóða að styrkja SSK um kr. 100.000.- í tilefni af því að 100 ár eru liðin frá því að konur fengu kosningarétt á Íslandi.
Fundargerð yfirlesin og samþykkt.
Fundi slitið - kl. 13:00.