5. fundur 07. september 2023 kl. 11:00 - 12:10 Suðurlandsvegi 1-3
Nefndarmenn
  • Þórunn Dís Þórunnardóttir formaður
  • Þröstur Sigurðsson aðalmaður
  • Helga Björg Helgadóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Valtýr Valtýsson sveitarstjóri
  • Tómas Haukur Tómasson embættismaður
  • Jón G. Valgeirsson sveitarstjóri
  • Klara Viðarsdóttir embættismaður
Fundargerð ritaði: Tómas Haukur Tómasson embættismaður

1.Rekstraryfirlit 2023 - Húsakynni bs

2309015

Farið yfir reksraryfirlit ársins 2023 jan-júlí.
Klara útskýrir rekstartölur mánaðanna jan-júlí.
Töluvert svigrúm í fjáhagsætlun til að vinna að þeim verkum sem eru á áætlun.

2.Þóristungur óskir frá Fishpartner. - Húsakynni bs

2309009

Fishpartner hefur sent inn erindi varðandi viðhald í Þóristungum.
Tómas leggur fram erindi Fishpartners þar sem þeir óska eftir að gerðar verði úrbætur á húsinu í Þóristungum þar sem snjór getur skafið inná þak og valdið skemmdum.
Fishpartner bjóðast til að vinna þetta og óska þá eftir framlengingu á leigusamningi.

Lagt til að ganga til samninga við Fishpartner um umfang og hugsanlega framlengingu á leigu.

Samþykkt samhljóða.

Fylgiskjöl:

Fundi slitið - kl. 12:10.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?