6. fundur 19. október 2023 kl. 13:00 - 14:30 Suðurlandsvegi 1-3
Nefndarmenn
  • Þórunn Dís Þórunnardóttir formaður
  • Helga Björg Helgadóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Valtýr Valtýsson sveitarstjóri
  • Tómas Haukur Tómasson embættismaður
  • Klara Viðarsdóttir embættismaður
  • Jón G. Valgeirsson sveitarstjóri
Fundargerð ritaði: Tómas Haukur Tómasson embættismaður
Formaður lagði til að bæta lið númer 3 við dagskrá.
Samþykkt.
Þröstur Sigurðsson boðaði forföll. Varamaður átti ekki kost á að mæta.

1.Rekstraryfirlit 2023 - Húsakynni bs

2309015

Rekstraryfirlit Húsakynna jan-ágúst 2023
Rekstraryfirlit Húsakynna jan-ágúst lagt fram og kynnt.

2.Fjárhagsáætlun Húsakynna 2023

2310054

Fjárhagsáætlun Húsakynna fyrir árið 2024 kynnt og rædd.
Fjárhagsáætlun fyrir árið 2024 lögð fram til umræðu og samþykktar.
Gert er ráð fyrir 10 mkr. í fjárfestingu á árinu vegna áframhaldandi vinnu við húsrýmisáætlun og frumdrög teikninga.
Lögð fram bókun frá aðalfundi Foreldrafélags Laugalandsskóla.
Lagt til að gerð verði viðhaldsáætlun til næstu fjögurra ára og lögð fram á fyrsta fundi Húsakynna 2024.

Fjárhagsáætlun samþykkt.

3.Húsrýmisáætlun-Frumdrög

2310065

Farið yfir stöðu húsrýmisáætlunar og vinnu hönnuða.
THT fór yfir stöðu mála við húsrýmisáætlun og vinnu hönnuða við flæði skóla og leikskóla.
Stefnt að því að vinna í framhaldi frumdrög teikninga.

Fundi slitið - kl. 14:30.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?