7. fundur 30. nóvember 2023 kl. 08:30 - 09:00 Suðurlandsvegi 1-3
Nefndarmenn
  • Þórunn Dís Þórunnardóttir formaður
  • Þröstur Sigurðsson aðalmaður
  • Helga Björg Helgadóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Valtýr Valtýsson sveitarstjóri
  • Tómas Haukur Tómasson embættismaður
  • Jón G. Valgeirsson sveitarstjóri
Fundargerð ritaði: Tómas Haukur Tómasson embættismaður

1.Húsrýmisáætlun-Frumdrög

2310065

Hönnuðir eru að undirbúa kynningu á Húsrýmisáætlun og stjórn Húsakynna þarf að gera áætlun um hvernig málinum verður haldið áfram.
Farið var yfir næstu skref varaðandi vinnu með hönnuðum við undirbúning frumdraga vegna húsnæðismála á Grunnskóla, leikskóla og annarar þjónustu sem er í tengslun við húsnæðið á Laugalandi.
Stjórn Húsakynna leggur til að stofnaður verði vinnuhópur til að leggja línur með hönnuðum.
Lagt er til að vinnuhópurinn verði skipaður eftirfarandi aðilum Eggert Valur Guðmundsson, Þröstur Sigurðsson, Ísleifur Jónasson og Þórunn Dís Þórunnardóttir. Starfsmaður hópsins verður Tómas Haukur Tómasson og boðar hann til fyrsta fundar.

Samþykkt

Fundi slitið - kl. 09:00.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?