12. fundur 04. nóvember 2016 kl. 09:00 - 10:45 að Suðurlandsvegi 1-3
Nefndarmenn
  • Ingvar Pétur Guðbjörnsson formaður
  • Karl Ölvisson aðalmaður
  • Yngvi Karl Jónsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Ágúst Sigurðsson sveitarstjóri
  • Nanna Jónsdóttir sveitarstjóri
Fundargerð ritaði: Ágúst Sigurðsson sveitarstjóri
Einnig sátu fundinn Klara Viðarsdóttir og Heimir Hafsteinsson.

1.Rekstraryfirlit 04112016 - Húsakynni

1611014

Rekstur og framkvæmdir janúar-október
Klara Viðarsdóttir og Heimir Hafsteinsson fóru yfir stöðu rekstrar og skýrðu út einstaka liði.

2.Leiguíbúðir Húsakynna bs

1601025

Vegna sölu íbúða við Fossöldu 1 og Giljatanga.
Fossalda 1:

Tillaga um að fela formanni að setja húsið á sölu.Samþykkt samhljóða.Giljatangi:

Tillaga um að gera viðauka 1 við fjárhagsáætlun 2016 fyrir Húsakynni bs að upphæð 8.2 m til kaupa á 10.4 ha lands í Nefsholti II. Viðaukinn kallar ekki á aukin fjárframlög frá aðildarsveitarfélögum og verður fjármagnað með handbæru fé.Samþykkt með 2 atkvæðum (IPG,YKJ), 1 situr hjá (KÖ)3.Eignir í umsjá Húsakynna bs

1601012

Framtíðarfyrirkomulag í Þóristungum.
Frestað til næsta fundar.

4.Rekstraráætlun 2017 - Húsakynni bs

1611008

Rekstraráætlun lögð fram til umræðu og samþykktar.
Lögð fram tillaga að fjárhagsáætlun fyrir Húsakynni árið 2017. Gerðar voru breytingar á fjarmagni til viðhalds íbúða í Giljatanga til lækkunar um 2.5 m.Tillagan samþykkt samhljóða.

Fundi slitið - kl. 10:45.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?