11. fundur 22. ágúst 2016 kl. 12:00 - 12:30 að Suðurlandsvegi 1-3
Nefndarmenn
  • Ingvar Pétur Guðbjörnsson formaður
  • Karl Ölvisson aðalmaður
  • Yngvi Karl Jónsson aðalmaður
Fundargerð ritaði: Ingvar Pétur Guðbjörnsson formaður
Um var að ræða símafund.

1.Leiguíbúðir Húsakynna bs

1601025

Kauptilboð í Breiðöldu 7 á Hellu.
Guðgeir Ólason kt. 140441-3099 og Guðlaug Jónsdóttir kt. 170442-3269 gera tilboð í Breiðöldu 7 upp á 21,5 milljónir króna. Kaupverð verði greitt í einu lagi við undirritun kaupsamnings. Tilboðið er gert með fyrirvara um yfirstandandi sölu á jörðinni Brú í Rangárþingi eystra. Tilboðið miðast við raðhús og bílskúr við Breiðöldu 7 á Hellu, ásamt öllu sem eigninni fylgir og fylgja ber, þ.m.t. tilheyrandi lóðaleiguréttindum.

Stjórn samþykkir að taka tilboðinu og felur formanni að undirrita og samþykkja kauptilboðið.

Samþykkt samhljóðaStjórnarmenn munu mæta til fasteignasala og undirrita kaupsamning þegar hann liggur fyrir. Afsal verður undirritað á næsta stjórnarfundi.

Fundi slitið - kl. 12:30.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?