19. fundur 09. apríl 2018 kl. 14:00 - 15:15 að Suðurlandsvegi 1-3
Nefndarmenn
  • Ingvar Pétur Guðbjörnsson formaður
  • Karl Ölvisson aðalmaður
  • Yngvi Karl Jónsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Ágúst Sigurðsson sveitarstjóri
  • Nanna Jónsdóttir sveitarstjóri
Fundargerð ritaði: Ágúst Sigurðsson sveitarstjóri
Klara Viðarsdóttir sat fundinn undir lið 1.

1.Ársreikningur Húsakynna bs - 2017

1804008

Lagður fram Ársreikningur Húsakynna bs fyrir árið 2017 og hann áritaður af stjórnarmönnum. Rekstrarniðurstaða byggðasamlagsins á árinu 2017 var jákvæð að fjárhæð 3.4 millj. kr. samkvæmt rektrarreikningi. Eigið fé í árslok var neikvætt um 44,3 millj. kr. samkvæmt efnahagsreikningi.

2.Eignir í umsjá Húsakynna bs

1601012

Samningur um Þóristungur
2.1 Þóristungur
Formaður lagði fram samning við Fish partner um Þóristungur. Samningurinn var borinn upp til atkvæða og samþykktur með tveimur atkvæðum (IPG,YKJ), einn var á móti (KÖ).

Bókun frá Karli Ölvissyni
Að mínum dómi má t.d. ekki fækka herbergjum eins og samningurinn gerir ráð fyrir.
Fundargerð yfirlesin og samþykkt.

Fundi slitið - kl. 15:15.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?