9. fundur 27. mars 2020 kl. 14:00 - 14:30 https://zoom.us/j/6594700701
Nefndarmenn
  • Hjalti Tómasson formaður
  • Steindór Tómasson aðalmaður
  • Brynja Jóna Jónasdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Ágúst Sigurðsson sveitarstjóri
  • Valtýr Valtýsson sveitarstjóri
  • Tómas Haukur Tómasson embættismaður
Fundargerð ritaði: Ágúst Sigurðsson sveitarstjóri

1.Framkvæmdaáætlun 2020

1910045

Útfærsla áætlunar í ljósi COVID19
Tillaga borin upp um að fresta dagsetningum útboðs á bílaplani á Lauglandi fram yfir páska. Stefnt er að því að stjórn Húsakynna fundi þriðjudaginn 14. apríl kl. 8:30

Samþykkt samhljóða.
Fundargerð yfirlesin og staðfest rafrænt með tölvupósti.

Fundi slitið - kl. 14:30.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?