13. fundur 09. nóvember 2020 kl. 16:30 - 17:30 Fjarfundur í gegnum ZOOM
Nefndarmenn
  • Hjalti Tómasson formaður
  • Steindór Tómasson aðalmaður
  • Brynja Jóna Jónasdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Ágúst Sigurðsson sveitarstjóri
  • Valtýr Valtýsson sveitarstjóri
  • Tómas Haukur Tómasson embættismaður
  • Klara Viðarsdóttir embættismaður
Fundargerð ritaði: Tómas HaukurTómasson

1.Rekstraryfirlit 2020 - Húsakynni bs

2003009

Yfirlit um rekstur Húsakynna bs janúar-október
Rekstaryfirlit Húsakynna bs fyrir janúar-október lagt fram.

2.Rekstraráætlun 2021 - Húsakynni bs

2011020

Drög að rekstraráætlun 2021
Rekstraráætlun fyrir 2021 lögð fram til umræðu og samþykktar.
Til stendur að ljúka framkvæmdum við bílaplan ásamt því að sinna nauðsynlegu viðhaldi á eignum Húsakynna.

Rekstraráætlun samþykkt samhljóða.

3.Framkvæmdaáætlun 2020

1910045

Staða mála
Búið er að malbika plan steypa kantsteina og leggja hellur á svæðið næst skóla og leikskóla og að skólastjórabústað. Lögð verður áhersla á að helluleggja einnig stæði fyrir hreyfihamlaða ásamt svæðinu frá skólastjórabústað að gangbraut við sleppistæði.

4.Eignir í umsjá Húsakynna bs

1601012

Staða mála
Staða eigna í umsjá Húsakynna rædd.
Fundargerð yfirlesin og staðfest rafrænt með SIGNET.IS

Fundi slitið - kl. 17:30.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?