4. fundur 30. mars 2023 kl. 11:00 - 11:20 Suðurlandsvegi 1-3
Nefndarmenn
  • Þórunn Dís Þórunnardóttir formaður
  • Þröstur Sigurðsson aðalmaður
  • Þráinn Ingólfsson varamaður
Starfsmenn
  • Valtýr Valtýsson sveitarstjóri
  • Tómas Haukur Tómasson embættismaður
  • Klara Viðarsdóttir embættismaður
  • Jón G. Valgeirsson sveitarstjóri
Fundargerð ritaði: Tómas Haukur Tómasson embættismaður

1.Ársreikningur 2022 - Húsakynni bs

2303070

Kynntur ársreikningur Húsakynna til afgreiðslu.
Ársreikningur Húsakynna lagður fram til staðfestingar og áritunar.

Samþykkt samhljóða.

Fundi slitið - kl. 11:20.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?