1.Yfirlit yfir verkefni markaðs- og kynningarfulltrúa 2022-2026
2208122
Farið yfir verkefni markaðs- og kynningarfulltrúa.
Lagt fram til kynningar.
2.Töðugjöld 2022
2203038
Farið yfir minnisblað um Töðugjöld 2022
Minnisblað verður til umfjöllunar á næsta fundi nefndarinnar.
3.Markaðsherferð
2208125
Rætt um möguleika á því að fara í markaðsherferð í Rangárþingi ytra, hún tæki til:
-Heimasíðu
-Facebook
-Samstilling kynninga milli stofnanna
-Möguleiki á gerð kynningarmyndbands
-Opið fyrir aðrar tillögur
-Heimasíðu
-Samstilling kynninga milli stofnanna
-Möguleiki á gerð kynningarmyndbands
-Opið fyrir aðrar tillögur
Rætt almennt um miðlunarleiðir sveitarfélagsins.
Markaðs- og kynningarfulltrúa falið að skoða hvort hægt sé að einfalda og skýra veftré síðunnar og koma með tillögur að breytingum á næsta fund nefndarinnar. Einnig falið að fara yfir hvort allar upplýsingar séu uppfærðar og að upplýsingar um allar skyldar stofnanir séu aðgengilegar.
Markaðs- og kynningarfulltrúa falið að fara í átak til þess að fjölga fylgjendum á Facebook síðu Rangárþings ytra.
Markaðs- og kynningarfulltrúa falið að afla tilboða í gerð myndbands um sveitarfélagið til þess að vekja athygli á innviðum sveitarfélagsins og kostum þess að búa hér.
Markaðs- og kynningarfulltrúa falið að skoða hvort hægt sé að einfalda og skýra veftré síðunnar og koma með tillögur að breytingum á næsta fund nefndarinnar. Einnig falið að fara yfir hvort allar upplýsingar séu uppfærðar og að upplýsingar um allar skyldar stofnanir séu aðgengilegar.
Markaðs- og kynningarfulltrúa falið að fara í átak til þess að fjölga fylgjendum á Facebook síðu Rangárþings ytra.
Markaðs- og kynningarfulltrúa falið að afla tilboða í gerð myndbands um sveitarfélagið til þess að vekja athygli á innviðum sveitarfélagsins og kostum þess að búa hér.
4.Aðstoð við styrkumsóknir
2208126
Aðstoð við styrkjaumsóknir o.fl. fyrir almenning.
Vakin verður athygli á þeim styrkmöguleikum sem í boði eru á hverjum tíma á heimasíðu og samfélagsmiðlum sveitarfélagsins. Íbúum verður boðið að koma og hitta fulltrúa frá sveitarfélaginu til þess að ræða hugmyndir að verkefnum sem og fá ráð um hvert annað skuli leitað.
5.Móttökuáætlun erlendra nýbúa
2208127
-þýðingar/tenging á heimasíðu RY á hjálplegu efni
-aðstoð við almenn réttindi
-íslenskunámskeið
-nýbúaráð
-aðrar tillögur (kynnum okkur hvernig önnur sveitarfélög nálgast málið)
-aðstoð við almenn réttindi
-íslenskunámskeið
-nýbúaráð
-aðrar tillögur (kynnum okkur hvernig önnur sveitarfélög nálgast málið)
Rætt um móttökuáætlun fyrir erlenda íbúa og nauðsyn þess að hún sé til staðar. Móttökuáætlunin myndi innihalda allar helstu upplýsingar sem íbúi af erlendu bergi brotin þarf á að halda. Berglind Kristinsdóttir og Brynhildur Sighvatsdóttir taka að sér að leggja fram drög á næsta fundi nefndarinnar.
6.Erindisbréf nefnda - endurskoðun
2207031
Lagt fram til kynningar
Lagt fram til kynningar.
7.Fossabrekkur
2109053
Markaðs- og kynningarfulltrúi kynnir fyrirhugað verkefni í Fossabrekkum.
Lagt fram til kynningar.
Fundi slitið - kl. 18:50.