3. fundur 09. október 2017 kl. 16:30 - 17:30 í fundarsalnum Laugum í Miðjunni á Hellu
Nefndarmenn
  • Helga Hjaltadóttir formaður
  • Björk Grétarsdóttir aðalmaður
  • Birkir Ármannsson aðalmaður
Fundargerð ritaði: Björk Grétarsdóttir

1.Alþingiskosningar 2017

1710008

Yfirferð kjörskrár og undirbúningur fyrir Alþingiskosningar sem fram munu fara 28. október n.k.
Kjörstjórn Rangárþings ytra kom saman í fundarsal hreppsskrifstofu til undirbúnings vegna alþingiskosninga 2017 sem fram fara 28. okt. nk. Farið var yfir kjörgögn og kjörkassar yfirfarnir. Rætt var um framkvæmd kjörfundar og nefndarmeðlimir ákváðu sömu verkskiptingu og í síðustu alþingiskosningum fyrir ári síðan. Ákveðinn var kjörstaður, Grunnskólinn á Hellu, og auglýsing um kjörfund sett í Búkollu.
Kjörstjórn skipa aðalmenn:
Helga Hjaltadóttir, formaður
Birkir Ármannsson
Björk Grétarsdóttir, ritari
varamenn:
Kristín Bragadóttir
Bogi Thorarensen
Ólafur Helgason
Fylgiskjöl:

Fundi slitið - kl. 17:30.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?