1.Töðugjöld 2024
2402068
2.17. júní 2024
2402069
Farið yfir skipulag 17. júní hátíðahalda 2024. Markaðs- og kynningafulltrúa falið að vinna áfram að skipulagi.
Samþykkt samhljóða
Samþykkt samhljóða
3.Menningarstyrkur RY 2024
2402070
Farið yfir skipulag menningarstyrks 2024.
Markaðs- og kynningafulltrúa falið að auglýsa eftir umsóknum í fyrri úthlutun með umsóknarfrest til 30. apríl 2024.
Fyrri úthlutun verður 17. júní og seinni á Töðugjöldum 2024.
Samþykkt samhljóða
Markaðs- og kynningafulltrúa falið að auglýsa eftir umsóknum í fyrri úthlutun með umsóknarfrest til 30. apríl 2024.
Fyrri úthlutun verður 17. júní og seinni á Töðugjöldum 2024.
Samþykkt samhljóða
4.Samborgari RY 2024
2402071
Farið yfir skipulag vegna Samborgara RY 2024.
Afráðið að hafa sama fyrirkomulag og í fyrra. Markaðs- og kynningafulltrúa falið að auglýsa eftir tilnefningum í september 2024.
Samþykkt samhljóða
Afráðið að hafa sama fyrirkomulag og í fyrra. Markaðs- og kynningafulltrúa falið að auglýsa eftir tilnefningum í september 2024.
Samþykkt samhljóða
5.Kaffisamsæti eldri borgara 2024
2402072
Farið yfir skipulag kaffisamsætis eldri borgara 2024.
Afráðið að halda kaffisamsætið ekki alltaf á Hellu. Stefna skal að því að halda næsta samsæti á Laugalandi í nóvember 2024. Einnig á að athuga með akstur þátttakenda á staðinn.
Að öðru leyti verður sama fyrirkomulag og síðast og viðurkenning fyrir samborgara ársins afhent.
Samþykkt samhljóða
Afráðið að halda kaffisamsætið ekki alltaf á Hellu. Stefna skal að því að halda næsta samsæti á Laugalandi í nóvember 2024. Einnig á að athuga með akstur þátttakenda á staðinn.
Að öðru leyti verður sama fyrirkomulag og síðast og viðurkenning fyrir samborgara ársins afhent.
Samþykkt samhljóða
6.Jólatré 2024 - árbakkinn
2402073
Farið yfir skipulag 2024.
Nefndin vill ítreka áður samþykktar beiðnir um að koma upp skreyttum bekk í bollanum og að skreyta hitt stóra tréð líka.
Að öðru leyti er stefnt að svipuðu skipulagi og fyrri ár.
Markaðs- og kynningafulltrúa falið að halda utan um skipulagið.
Samþykkt samhljóða
Nefndin vill ítreka áður samþykktar beiðnir um að koma upp skreyttum bekk í bollanum og að skreyta hitt stóra tréð líka.
Að öðru leyti er stefnt að svipuðu skipulagi og fyrri ár.
Markaðs- og kynningafulltrúa falið að halda utan um skipulagið.
Samþykkt samhljóða
7.Norðurljós - ferðamál
2403013
Farið yfir ráðstefnu sem verður 12. mars 2024.
Nefndin er sammála um að verkefnið sé spennandi og þarft og vill vinna að því að koma verkefninu áfram.
Nefndin er sammála um að verkefnið sé spennandi og þarft og vill vinna að því að koma verkefninu áfram.
8.Móttökuáætlun nýbúa
2402076
Gögn kynnt fyrir nefndarfólki. Afráðið að þau fari yfir skjölin og komi athugasemdum til markaðs- og kynningarfulltrúa fyrir 15. mars.
Samþykkt samhljóða
Samþykkt samhljóða
9.Loppumarkaður 2024
2402074
Hugmynd um að halda loppumarkað/flóamarkað í íþróttahúsinu á Hellu í apríl eða maí 2024. Hugsanlegt samstarf við RE - þau myndu halda í haust. Samstaða um kynningamál.
Stefnt að því að halda viðburðinn í byrjun júní. Markaðs- og kynningarfulltrúa falið að skipuleggja.
Samþykkt samhljóða
Stefnt að því að halda viðburðinn í byrjun júní. Markaðs- og kynningarfulltrúa falið að skipuleggja.
Samþykkt samhljóða
10.Víkingurinn 2024
2402064
Nefndin samþykkir að taka á móti keppninni og felur markaðs- og kynningafulltrúa að skipuleggja og ganga til samninga við viðburðahaldara.
Samþykkt samhljóða
Samþykkt samhljóða
Fundi slitið - kl. 18:48.
Litaskipting hverfa rædd, einkum m.t.t. svart/hvíta hverfisins. Undirskriftalisti íbúa í svart/hvíta hverfinu gegn breytingu yfir í svart/hvítt tekinn til umræðu. Lagt til að litir verði gefnir frjálsir í viðkomandi hverfi, þau sem vilja halda í græna/appelsínugula geri það en þau sem vilja fara yfir í svart/hvítt geri það. Tekið skal fram að áður en ákvörðun um skiptingu var tekin var óskað eftir samráði við íbúa. Haldið verði í hverfaskiptinguna sem var ákveðin þegar kemur að skipulagi.
Samþykkt samhljóða
Skipulag töðugjalda rætt og markaðs- og kynningafulltrúa falið að vinna skipulagið áfram