1.Námsvist í öðru sveitarfélagi
2308009
Trúnaðarmál
Fært í trúnaðarmálabók.
2.Rekstraryfirlit Odda bs. 2023
2302140
Klara Viðarsdóttir fjármálastjóri fór yfir rekstur byggðasamlagsins janúar-júní 2023.
Stjórn þakkar Klöru fyrir yfirferðina en ljóst er að það þarf að huga að gerð viðauka við fjárhagsáætlanir stofnana Odda bs. m.a. vegna áhrifa kjarasamninga.
Stjórn þakkar Klöru fyrir yfirferðina en ljóst er að það þarf að huga að gerð viðauka við fjárhagsáætlanir stofnana Odda bs. m.a. vegna áhrifa kjarasamninga.
3.Skólastjórar Odda bs. Stöðuyfirlit.
2306009
Á fundinn mæta Sigrún Björk Benediktsdóttir leikskólastjóri á Laugalandi og Ingigerður Stefánsdóttir leikskólastjóri Heklukots og gera grein fyrir stöðu mála í sínum skólum. Upplýst var að illa hafi gengið að fullmanna leikskólann Heklukot þannig að inntöku nýrra nemenda getur seinkað.
Stjórn þakkar skólastjórunum fyrir upplýsingarnar.
Stjórn þakkar skólastjórunum fyrir upplýsingarnar.
4.Samþykkt umsókn um námsvist utan lögheimilissveitarfélags
2308013
Trúnaðarmál
Fært í trúnaðarmálabók.
5.Námsvist utan lögheimilissveitarfélags
2308016
Trúnaðarmál
Fært í trúnaðarmálabók.
Fundi slitið - kl. 10:15.