21. fundur 18. mars 2024 kl. 09:00 - 11:00 Suðurlandsvegi 1-3
Nefndarmenn
  • Margrét Harpa Guðsteinsdóttir aðalmaður
  • Eggert Valur Guðmundsson formaður
  • Ingvar Pétur Guðbjörnsson aðalmaður
  • Ísleifur Jónasson aðalmaður
Starfsmenn
  • Valtýr Valtýsson sveitarstjóri
  • Jón G. Valgeirsson sveitarstjóri
Fundargerð ritaði: Jón G. Valgeirsson sveitarstjóri

1.Þróun grunnskólastarfs. Úttekt

2311033

Minnisblað/skýrsla Skólastofunnar slf.
Á fundinn mæta Ingvar Sigurgeirsson og Lilja M. Jónsdóttir ráðgjafar hjá Skólastofunni slf og gera grein fyrir skýrslu um mat á starfi Grunnskólans á Hellu og Laugalandsskóla þar sem fjallað er um stöðuna og sóknarfæri.

Stjórn þakkar Ingvari og Lilju fyrir skýrsluna.

Stjórn felur framkvæmdastjóra að funda með skólastjórnendum um niðurstöður skýrslunnar.

Fundi slitið - kl. 11:00.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?