23. fundur 18. apríl 2024 kl. 08:15 - 08:45 Suðurlandsvegi 1-3
Nefndarmenn
  • Margrét Harpa Guðsteinsdóttir aðalmaður
  • Eggert Valur Guðmundsson formaður
  • Ingvar Pétur Guðbjörnsson aðalmaður
  • Ísleifur Jónasson aðalmaður
Starfsmenn
  • Valtýr Valtýsson sveitarstjóri
  • Jón G. Valgeirsson sveitarstjóri
Fundargerð ritaði: Jón G. Valgeirsson sveitarstjóri

1.Skólastjóri Laugalandsskóla. Ráðning

2401050

Starfið var auglýst og rann umsóknarfrestur út 2. apríl s.l. Fjórar umsóknir bárust og voru tveir umsækjendur boðaðir í viðtöl. Skólastofan slf aðstoðaði við ráðningarferlið. Eftir viðtöl er lagt til að ráða Jónas Bergmann Magnússon í stöðu skólastjóra Laugalandsskóla.

Framkvæmdastjóra falið að ganga frá ráðningarsamningi.

Samþykkt samhljóða.
Ákveðið að næsti stjórnarfundur Odda bs. verði haldinn þriðjudaginn 30. apríl kl. 8:15.

Fundi slitið - kl. 08:45.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?