8. fundur 04. nóvember 2016 kl. 12:30 - 15:30 Suðurlandsvegi 1-3
Nefndarmenn
  • Þorgils Torfi Jónsson oddviti
  • Egill Sigurðsson oddviti
  • Margrét Harpa Guðsteinsdóttir aðalmaður
  • Sólrún Helga Guðmundsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Nanna Jónsdóttir sveitarstjóri
  • Ágúst Sigurðsson sveitarstjóri
Fundargerð ritaði: Ágúst Sigurðsson Sveitarstjóri
Einnig sat fundinn Klara Viðarsdóttir.

1.Rekstraráætlun 2017 - Oddi bs.

1610048

Fjárhagsáætlun 2017 lögð fram til samþykktar.
Unnið með tillögu að rekstraráætlun 2017 fyrir Odda bs. Ákveðið að fresta afgreiðslu til næsta fundar sem er áætlaður 7/11.

2.Aðalfundur foreldrafélags Laugalandsskóla

1611013

Fundargerð og ályktanir
Tekið fyrir erindi frá Foreldrafélagi Laugalandsskóla um að skólarnir sjái um að kaupa ritföng fyrir nemendur. Gjald vegna þessa yrði svo innheimt af Odda bs., samhliða annari innheimtu til foreldra.Tekið vel í erindið og því beint til fjárhagsáætlunar 2017.Samþykkt samhljóða.

3.Foreldrafærninámskeið

1608022

Lagt fram til kynningar.

Fundi slitið - kl. 15:30.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?