9. fundur 07. nóvember 2016 kl. 08:30 - 12:10 Suðurlandsvegi 1-3
Nefndarmenn
  • Þorgils Torfi Jónsson oddviti
  • Egill Sigurðsson oddviti
  • Margrét Harpa Guðsteinsdóttir aðalmaður
  • Sólrún Helga Guðmundsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Nanna Jónsdóttir sveitarstjóri
  • Ágúst Sigurðsson sveitarstjóri
Fundargerð ritaði: Ágúst Sigurðsson Sveitarstjóri
Einnig sat fundinn Klara Viðarsdóttir.

1.Rekstraráætlun 2017 - Oddi bs.

1610048

Tillögur að fjárhagsáætlun næsta árs. Fundað með skólastjórum.
Unnið var með fjárhagsáætlun ársins 2017. Gestir fundarins voru Sigurjón Bjarnason, Sigurgeir Guðmundsson og Auður Erla Logadóttir.Tillaga um að samþykkja fjárhagsáætlun 2017 fyrir Odda bs með þeim breytingum sem ræddar voru og ákveðnar á fundinum.Samþykkt samhljóða.

Fundi slitið - kl. 12:10.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?