22. fundur 09. mars 2018 kl. 16:00 - 16:50 Suðurlandsvegi 1-3
Nefndarmenn
  • Þorgils Torfi Jónsson oddviti
  • Egill Sigurðsson oddviti
  • Sólrún Helga Guðmundsdóttir aðalmaður
  • Margrét Harpa Guðsteinsdóttir varamaður
  • Nanna Jónsdóttir sveitarstjóri
Starfsmenn
  • Ágúst Sigurðsson sveitarstjóri
Fundargerð ritaði: Ágúst Sigurðsson Sveitarstjóri

1.Uppgjör lífeyrismála - Brú

1801005

Frágangur lánaskjala frá Lánasjóði sveitarfélaga.
Lagður fram lánasamningur við Lánasjóð sveitarfélaga um lán að höfuðstólsupphæð kr. 97.343.135 með útborgunarupphæð kr. 96.000.000. Lánið er til 38 ára, uppgreiðanlegt eftir 16 ár. Vextir eru 2.5% og fyrstu 2 árin eru einvörðungu greiddir vextir. Tillaga um að samþykkja lántökuna og óska eftir því við eigendur að ábyrgjast lánið.

Samþykkt samhljóða.



Fundi slitið - kl. 16:50.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?