23. fundur 09. apríl 2018 kl. 11:00 - 12:45 Suðurlandsvegi 1-3
Nefndarmenn
  • Þorgils Torfi Jónsson oddviti
  • Egill Sigurðsson oddviti
  • Yngvi Karl Jónsson aðalmaður
  • Sólrún Helga Guðmundsdóttir aðalmaður
  • Nanna Jónsdóttir sveitarstjóri
Starfsmenn
  • Ágúst Sigurðsson sveitarstjóri
Fundargerð ritaði: Ágúst Sigurðsson Sveitarstjóri
Einnig sat fundinn Klara Viðarsdóttir.

1.Ársreikningur Odda bs 2017

1804007

Lagður fram Ársreikningur Odda bs fyrir árið 2017 og hann áritaður af stjórnarmönnum. Heildarkostnaður við rekstur Odda bs á árinu 2017 var 838 millj. Rekstrarkostnaði byggðarsamlagsins er skipt milli aðildarsveitarfélaganna samkvæmt samningi þeirra á milli.
Fundargerð yfirlesin og samþykkt.

Fundi slitið - kl. 12:45.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?