7. fundur 01. febrúar 2019 kl. 08:15 - 09:15 Suðurlandsvegi 1-3
Nefndarmenn
  • Haraldur Eiríksson aðalmaður
  • Margrét Harpa Guðsteinsdóttir aðalmaður
  • Ásta Berghildur Ólafsdóttir oddviti
  • Ágúst Sigurðsson varamaður
Fundargerð ritaði: Ágúst Sigurðsson Sveitarstjóri

1.Trúnaðarmál 18012019

1901054

Fært í trúnaðarmálabók.

2.Leikskólinn Heklukot - erindi frá leikskólastjóra

1901061

Fært í trúnaðarmálbók
Fundargerð yfirlesin og samþykkt.

Fundi slitið - kl. 09:15.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?