9. fundur 12. mars 2019 kl. 08:15 - 09:30 Suðurlandsvegi 1-3
Nefndarmenn
  • Haraldur Eiríksson aðalmaður
  • Margrét Harpa Guðsteinsdóttir aðalmaður
  • Ásta Berghildur Ólafsdóttir oddviti
  • Ágúst Sigurðsson varamaður
Fundargerð ritaði: Ágúst Sigurðsson Sveitarstjóri
Björk Grétarsdóttir formaður er í leyfi og Ágúst Sigurðsson situr stjórnarfundinn sem varamaður hennar. Einnig sátu fundinn Sigurjón Bjarnason og Kristín Sígfúsdóttir.

1.Trúnaðarmál 12032019

1903017

Fært í trúnaðarmálabók.

2.Nýr skólastjóri Grunnskólans á Hellu

1903020

Auglýsing
Farið yfir tillögu að auglýsingu og samþykkt samhljóða að fela ÁS að koma auglýsingunni með smávægilegum breytingum í birtingu.
Fundargerð yfirlesin og samþykkt.

Fundi slitið - kl. 09:30.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?