18. fundur 20. ágúst 2019 kl. 08:30 - 10:10 Suðurlandsvegi 1-3
Nefndarmenn
  • Björk Grétarsdóttir formaður
  • Margrét Harpa Guðsteinsdóttir aðalmaður
  • Ásta Berghildur Ólafsdóttir oddviti
  • Ágúst Sigurðsson varamaður
  • Egill Sigurðsson áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Valtýr Valtýsson sveitarstjóri
Fundargerð ritaði: Ágúst Siguðsson sveitarstjóri
Haraldur Eiríksson forfallaðist og Ágúst Sigurðsson sat fundinn sem varamaður. Formaður lagði til að við bættist liður 7. Ytra mat og var það samþykkt samhljóða. Egill Sigurðsson vék af fundi undir liðum 4-6.

1.Rekstraryfirlit Odda bs 16082019

1908012

Yfirlit um rekstur janúar-júlí 2019
KV kynnti rekstraryfirlit Odda bs janúar-júlí.

2.Viðauki 1 við fjárhagsáætlun Odda bs 2019

1908015

Lagður fram viðauki 1 við fjárhagsáætlun Odda bs 2019. Viðaukinn hefur ekki áhrif á heildarniðurstöðu fjárhagsáætlunarinnar. Viðaukinn samþykktur samhljóða.

3.Erindi frá fulltrúum E-lista

1907010

Staðfesting frá stjórnsýsluendurskoðanda varðandi fundarsetu áheyrnarfulltrúa þegar trúnaðarmál eru tekin fyrir.
Lagt fram til kynningar.

4.Umsókn um námsvist

1908013

Frá Hafnarfjarðarkaupstað - Trúnaðarmál
Fært í trúnaðarmálabók.

5.Umsókn um námsvist

1908014

Frá Hafnarfjarðarkaupstað - Trúnaðarmál
Fært í trúnaðarmálabók.

6.Trúnaðarmál 12032019

1903017

Fært í trúnaðarmálabók.

7.Ytra mat leikskóla 2020

1908025

Ákvörðun varðandi umsókn.
Tillaga er um stjórn Odda bs láti fara fram ytra mat á leikskólum sínum árið 2020. Jafnframt verði send inn umsókn til Menntamálastofnunar varðandi kostun á slíkri úttekt.

Samþykkt samhljóða.
Fundargerð yfirlesin og staðfest.

Fundi slitið - kl. 10:10.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?