22. fundur 17. desember 2019 kl. 08:15 - 10:00 Suðurlandsvegi 1-3
Nefndarmenn
  • Björk Grétarsdóttir formaður
  • Haraldur Eiríksson aðalmaður
  • Margrét Harpa Guðsteinsdóttir aðalmaður
  • Ásta Berghildur Ólafsdóttir oddviti
  • Nanna Jónsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Ágúst Sigurðsson varamaður
Fundargerð ritaði: Ágúst Sigurðsson sveitarstjóri
Áður en gengið var til dagskrár lagði formaður til að við bættist liður 5. Skipulag forskólakennslu og var það samþykkt samhljóða.

1.Rekstraryfirlit Odda bs 17122019

1912031

Rekstur Odda bs janúar-nóvember
KV kynnti rekstaryfirlit fyrir Odda bs janúar-nóvember 2019.

2.Öryggismál í skólabílum

1802005

Erindi frá Eydísi Hrönn Tómasdóttur
Erindið lagt fram. Framkvæmdastjóra falið að fara yfir málið með skólastjóra Laugalandsskóla og svara erindinu.

Samþykkt samhljóða.

3.Jólaævintýri í Ægissíðuhellum

1912030

Tilboð um samstarf
Erindið lagt fram til kynningar.

4.Fræðslunetið í 20 ár

1912029

Rafrænt afmælisrit
Lagt fram til kynningar.

5.Skipulag forskólakennslu

1911025

Erindi frá skólastjóra Tónlistarskólans.
Ósk hefur komið fram frá skólastjóra Tónlistarskólans að miða hópastærð í forskólakennslu við 5 nemendur. Eftir er að taka erindið fyrir hjá hreppsnefnd Ásahrepps en stjórn Odda bs telur engu að síður rétt að láta kostnaðargreina slíka breytingu og kanna hug skólastjóra Odda bs hvað þetta varðar. Afgreiðslu frestað til næsta fundar Odda bs.
Nanna Jónsdóttir áheyrnarfulltrúi vék af fundi undir þessum lið.

6.Trúnaðarmál 12032019

1903017

Fært í trúnaðarmálbók.
Fundargerð yfirlesin og samþykkt.

Fundi slitið - kl. 10:00.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?