31. fundur 29. september 2020 kl. 08:15 - 08:47 Fjarfundur í gegnum ZOOM
Nefndarmenn
  • Björk Grétarsdóttir formaður
  • Haraldur Eiríksson aðalmaður
  • Margrét Harpa Guðsteinsdóttir aðalmaður
  • Ásta Berghildur Ólafsdóttir oddviti
  • Elín Grétarsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Valtýr Valtýsson sveitarstjóri
  • Ágúst Sigurðsson sveitarstjóri
Fundargerð ritaði: Ágúst Sigurðsson Sveitarstjóri

1.Nýr leikskólastjóri Heklukoti

2009056

Undirbúningur auglýsingar
Farið yfir tillögu að auglýsingu og samþykkt samhljóða að fela ÁS að koma auglýsingunni með smávægilegum breytingum í birtingu.
Fundagerð var samþykkt með tölvupósti strax að fundi loknum.

Fundi slitið - kl. 08:47.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?