38. fundur 15. apríl 2021 kl. 08:15 - 08:50 í ZOOM fjarfundi
Nefndarmenn
  • Björk Grétarsdóttir formaður
  • Haraldur Eiríksson aðalmaður
  • Margrét Harpa Guðsteinsdóttir aðalmaður
  • Ásta Berghildur Ólafsdóttir oddviti
  • Egill Sigurðsson áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Valtýr Valtýsson sveitarstjóri
  • Klara Viðarsdóttir embættismaður
  • Ágúst Sigurðsson sveitarstjóri
Fundargerð ritaði: Ágúst Sigurðsson sveitarstjóri

1.Ársreikningur Odda bs 2020

2104012

Til staðfestingar
Lagður fram og kynntur Ársreikningur 2020 fyrir byggðasamlagið Odda bs. Ársreikningurinn var samþykktur samhljóða og undirritaður rafrænt í gegnum SIGNET.IS. Jafnframt ákveðið að samantekt um þróun launakostnaðar og breytingar á fjölda nemenda og starfsmanna verði lögð fram á næsta fundi.
Fundargerðin yfirlesin og staðfest með SIGNET.IS

Fundi slitið - kl. 08:50.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?