42. fundur 10. ágúst 2021 kl. 08:30 - 10:35 í ZOOM fjarfundi
Nefndarmenn
  • Björk Grétarsdóttir formaður
  • Haraldur Eiríksson aðalmaður
  • Ásta Berghildur Ólafsdóttir oddviti
  • Steindór Tómasson varamaður
  • Elín Grétarsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Valtýr Valtýsson sveitarstjóri
Fundargerð ritaði: Ágúst Sigurðsson Sveitarstjóri
Áður en gengið var til dagskrár lagði formaður til að liðir 7 og 8 færðust til og yrðu númer 4 og 5. Það var samþykkt samhljóða og aðrir liðir færast til í samræmi. Elín Grétarsdóttir sat fundinn undir liðum 1-5.

1.Rekstraryfirlit Odda bs 2021

2101034

Janúar til júní 2021
Lagt fram til kynningar yfirlit um rekstur Odda bs janúar-júní.

2.Ytra mat Grunnskóla Odda bs 2017

1701015

Vinnu við umbótaáætlun lokið.
Stjórn byggðasamlagsins Odda bs sem rekur m.a. Grunnskólann á Hellu staðfestir að vinnu skv. umbótaáætlun í kjölfar ytra mats skólans árið 2017 er lokið.

Samþykkt samhljóða.

3.Ytra mat leikskóla Odda bs 2021

1909071

Niðurstöður
Lagðar fram til kynningar skýrslur um ytra mat fyrir Leikskólann á Laugalandi og Heklukot. Ákveðið að eiga við fyrsta tækifæri sameiginlegan fund með leikskólastjórum þar sem farið væri í gegnum skýrslurnar og niðurstöður þeirra.

Samþykkt samhljóða.

4.Tillaga Á-lista um leiktæki

2106023

Tillaga til úrvinnslu.
Tillögunni vísað til fjárhagsáætlunar næsta árs.

Samþykkt samhljóða.

5.Skólaþing sveitarfélaga 2021

2107017

Dagskrá þings sem haldið verður 8. nóvember 2021
Til kynningar.

6.Erindi vegna skólaaksturs Helluskóla

2107023

Trúnaðarmál
Fært í trúnaðarmálabók.

7.Erindi vegna skólaaksturs Hvolsskóla

2107037

Trúnaðarmál
Fært í trúnaðarmálabók.

8.Erindi vegna skólavistar í öðru sveitarfélagi

2107034

Trúnaðarmál
Fært í trúnaðarmálabók.
Fundargerðin yfirlesin og samþykkt í gegnum SIGNET.IS

Fundi slitið - kl. 10:35.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?