49. fundur 22. mars 2022 kl. 08:15 - 09:15 Suðurlandsvegi 1-3
Nefndarmenn
  • Björk Grétarsdóttir formaður
  • Haraldur Eiríksson aðalmaður
  • Margrét Harpa Guðsteinsdóttir aðalmaður
  • Ásta Berghildur Ólafsdóttir oddviti
  • Elín Grétarsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Valtýr Valtýsson sveitarstjóri
Fundargerð ritaði: Ágúst Sigurðsson Sveitarstjóri
Klara Viðarsdóttir fjármálastjóri sat fundinn undir liðum 1-2. Haraldur Eiríksson tók þátt í gegnum fjarfundabúnað.

1.Rekstraryfirlit Odda bs 2022

2201036

Yfirlit um rekstur byggðasamlagsins jan-feb
Klara Viðarsdóttir fjármálastjóri fór yfir rekstur byggðasamlagsins janúar-febrúar 2022.

2.Ársreikningur Odda bs 2021

2203066

Til staðfestingar
Lagður fram og kynntur Ársreikningur 2021 fyrir byggðasamlagið Odda bs. Ársreikningurinn var samþykktur samhljóða og undirritaður.

3.Orðsending vegna fyrirlagnar PISA 2022

2203012

Frá Mennta- og barnamálaráðherra.
Til kynningar.
Elín Grétarsdóttir vék af fundi.

4.Aukinn stuðningur í leikskóla

2202039

Trúnaðarmál
Fært í trúnaðarmálabók

5.Umsókn um leikskóladvöl utan lögheimilissveitarfélags

2203041

Trúnaðarmál
Fært í trúnaðarmálabók.
Fundargerð yfirlesin og staðfest.

Fundi slitið - kl. 09:15.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?