8. fundur 21. mars 2016 kl. 17:00 - 18:30 að Suðurlandsvegi 1-3
Nefndarmenn
  • Engilbert Olgeirsson formaður
  • Sævar Jónsson aðalmaður
  • Gyða Árný Helgadóttir aðalmaður
  • Steindór Tómasson aðalmaður
  • Ágúst Sigurðsson sveitarstjóri
  • Bjarni Jón Matthíasson embættismaður
Fundargerð ritaði: Ágúst Sigurðsson sveitarstjóri
Jóhann Björnsson hafði boðað forföll og varamenn komust ekki.

1.Fjarskiptamál í Rangárþingi ytra

1501007

Ísland ljóstengt.
Lagt fram til kynningar.

2.Styrkvegir 2016

1603044

Undirbúningur umsóknar
Árleg umsókn til styrkvegaframkvæmda þarf að liggja fyrir í byrjun apríl n.k. Tillaga er um að fela formanni og sveitarstjóra að ganga frá umsókninni í samræmi við umræður á fundinum og senda Vegagerðinni.

Samþykkt samhljóða.
Fundargerð yfirlesin og samþykkt.

Fundi slitið - kl. 18:30.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?