1.Tillaga Á-lista um kostnaðarmat á vegtengingu frá Þykkvabæ að Sandhólaferju
2112021
Lagt er til að ganga til viðræðna við landeigendur um fyrirhugaða vegagerð og ræða möguleika á vegstæði.
Einnig er lagt til að senda erindi til Vegagerðar um hönnun og fjármögnun verkefnisins. Óskað eftir formlegum fundi með Vegagerðinni.
Einnig er lagt til að senda erindi til Vegagerðar um hönnun og fjármögnun verkefnisins. Óskað eftir formlegum fundi með Vegagerðinni.
2.Snjómokstur
1611023
Kynntar voru niðurstöður verðkönnunar snjómoskurs. Fjórir aðilar gáfu verð og var gengið til samninga við tvo aðila. Nefndin lýsir ánægju með niðurstöðu verðkönnunar.
Nefndin leggur til að sveitarstjórn sendi vegagerðinni áskorun um frekari snjómokstur og hálkuvarnir á helstu tengivegum.
Nefndin leggur til að sveitarstjórn sendi vegagerðinni áskorun um frekari snjómokstur og hálkuvarnir á helstu tengivegum.
Fundi slitið - kl. 17:30.