1. fundur 16. ágúst 2022 kl. 08:30 - 10:15 að Suðurlandsvegi 1-3
Nefndarmenn
  • Viðar M. Þorsteinsson formaður
  • Brynhildur Sighvatsdóttir aðalmaður
  • Daníel Freyr Steinarsson aðalmaður
  • Sævar Jónsson aðalmaður
  • Eydís Þ. Indriðadóttir aðalmaður
  • Sóley Margeirsdóttir varamaður
  • Magnús H. Jóhannsson varamaður
Starfsmenn
  • Tómas Haukur Tómasson embættismaður
Fundargerð ritaði: Tómas Haukur Tómasson

1.Styrkvegir 2022

2203044

Vegagerðin hefur úthlutað Rangárþingi ytra 8.000.000kr til styrkvega.
Farið yfir stöðu og unnin tillaga að nýtingu styrkvegafés.
THT fór yfri þau verkefni sem unnið var að á síðasta ári.
Rædd voru hugsanleg verkefni sem þarf að skoða fyrir árið 2022.

Lagt til að farið verði í vettvangsferð fimmtudaginn 18.08.2022
Lagt verður af stað frá Miðjunni kl.9.00

2.Kynning á starfsemi Rangárljóss

2208044

Kynning á starfsemi Rangárljóss.
THT kynnir starfsemi Rangárljóss fyrir nefndarmönnum.

Rætt hvernig auka megi þjónustu til íbúa og tryggja tekjustofn.

Fundi slitið - kl. 10:15.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?