25. fundur 23. maí 2024 kl. 08:30 - 10:00 Suðurlandsvegi 1-3
Nefndarmenn
  • Gunnar Aron Ólason formaður
  • Steindór Tómasson aðalmaður
  • Þröstur Sigurðsson aðalmaður
  • Svavar L. Torfason aðalmaður
Starfsmenn
  • Jón Ragnar Örlygsson
Fundargerð ritaði: Jón Ragnar Örlygsson Aðstoðarmaður Skipulags- og byggingarfulltrúi
Tómas Haukur og Jón V. Sátu fundinn

1.Umferðarmál. Staða mála

2310087

Farið yfir stöðu umferðarmála 2024
Farið yfir ýmis mál sem tengjast umferðaröryggismálum og þar með talið fjölda gagnlegra ábendinga frá íbúum í sveitarfélaginu og hvað betur mætti fara. Listinn verðu afhentur ráðgjafa í umferðaröryggismálum og mun hann leggja til úrbætur, Ráðgjafinn mun fara í verkið í júní. Nefndin leggur einnig til að staða eldri mála nefdarinnar sem tengjast umferðaröryggismálum verði fastur liður á fundum nefndarinnar hér eftir. Nefndin telur að útbúa þurfti heidaryfirlit og yfirlitskort varðandi umferðaröryggimál í þéttbýli og öðrum svæðum sem þurfa nánari skoðun vegna umferðaröryggismála.

Fundi slitið - kl. 10:00.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?