120. fundur 15. nóvember 2017 kl. 09:00 - 12:30 Suðurlandsvegi 1-3
Nefndarmenn
  • Haraldur Birgir Haraldsson
  • Þorgils Torfi Jónsson
  • Haraldur Eiríksson
  • Yngvi Karl Jónsson
  • Margrét Harpa Guðsteinsdóttir
Fundargerð ritaði: Birgir Haraldsson Skipulags- og byggingarfulltrúi
Ráðgjafarnir Ásgeir Jónsson og Ingibjörg Sveinsdóttir frá Steinsholti fóru yfir helstu atriði.

1.Endurskoðun aðalskipulags Rangárþings ytra

1305001

Endurskoðun aðalskipulags Rangárþings ytra. Tekin fyrir orku- og ferðamál ásamt öðrum áhersluatriðum.
Farið yfir ýmis áhersluatriði. Fundargerð í formi minnislista frá Steinsholti.
Ráðgjöfum þökkuð góð yfirferð.

Fundi slitið - kl. 12:30.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?