1712003
Rangárþing ytra hefur samþykkt að gera nauðsynlegar breytingar á landnotkun fyrir nokkur svæði innan sveitarfélagsins. Breytingarnar eru:
Ægissíða 1, breyting úr landbúnaðarsvæði í íbúðarsvæði;
Lóð við Gíslholtsvatn, breyting úr frístundasvæði í verslunar- og þjónustusvæði;
Svínhagi SH-16, breyting úr landbúnaðarsvæði í verslunar- og þjónustusvæði;
Gaddstaðir við Hróarslæk, breyting úr frístundasvæði í íbúðasvæði;
Hróarslækur, breyting úr landbúnaðarsvæði í verslunar- og þjónustusvæði.
Lögð er fram lýsing skipulagsáætlunar.