1703041
Marteinn Hjaltested og Lea H. Ólafsdóttir, eigendur Hestahofs ehf, hafa auglýst tillögu að deiliskipulagi fyrir land sitt, Köldukinn, landnr. 165092.
Gert verði ráð fyrir 3 landspildum á stærðarbilinu 8-20 ha sem eru ætlaðar til landbúnaðar.
Á hverri spildu verði möguleiki á byggingu íbúðarhúss, gestahúss og útihúss.
Ennfremur verður gert ráð fyrir frekari uppbyggingu á landi jarðarinnar í þágu nýtingu jarðarinnar til landbúnaðar, s.s. nýtt íbúðarhús og reiðskemma.
Gildandi deiliskipulagi á jörðinni verður breytt eða fellt úr gildi. Tillagan var auglýst að nýju vegna formgalla í fyrri meðferð frá 29.8.2018 til og með 10.10.2018. Engar athugasemdir bárust.