7. fundur 28. nóvember 2018 kl. 16:00 - 19:00 Suðurlandsvegi 1-3
Nefndarmenn
  • Haraldur Birgir Haraldsson
  • Haraldur Eiríksson
  • Hulda Karlsdóttir
  • Sævar Jónsson
  • Margrét Harpa Guðsteinsdóttir
  • Yngvi Harðarson
Fundargerð ritaði: Birgir Haraldsson Skipulags- og byggingarfulltrúi
Gestir fundarins voru þau Stefán Kári Sveinbjörnsson frá Landsvirkjun, sem kynnti breytingar á áformum fyrirtækisins varðandi vindmyllugarð við Búrfell. Einnig voru þau Ásgeir Jónsson og Ingibjörg Sveinsdóttir frá Eflu sem fóru yfir helstu áhersluatriði í umfjöllun um athugasemdir við tillögu að endurskoðuðu aðalskipulagi.
Stefán Kári yfirgaf fundinn eftir kynningu sína. Honum var þökkuð góð kynning ásamt þeim Ásgeiri og Ingibjörgu.

Fundi slitið - kl. 19:00.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?