1910019
Landeigendur Bjalla hafa óskað eftir að fá að skipta upp jörð sinni skv. meðfylgjandi undirrituðum uppdrætti frá Eflu verkfræðistofu dags. 9.11.2018. Jörðin Bjalli er uppmæld skv. áður nefndum uppdrætti 337,2 ha að stærð og skiptist sem hér segir: Bjalli 1, LXXXXXX, 82,9 ha sem skiptast í tvær spildur, 38,5 ha og 44,4 ha; Bjalli 2, LXXXXXX, 83,1n ha, sem skiptast í þrjár spildur, 11,3 ha, 19,8 ha og 52,0 ha; Bjalli 3, LXXXXXX, 83,12 ha sem skiptast í tvær spildur, 11,3 ha og 71,8 ha; Bjalli 4 (Gamli Bjalli), LXXXXXX, sem skiptast í tvær spildur, 27,8 ha og 54,9 ha. Afgangurinn, 5,3 ha, heldur upprunalandeignanúmeri og heldur heiti jarðarinnar, Bjalli.