201. fundur 31. janúar 2019 kl. 15:00 - 17:24 Suðurlandsvegi 1-3
Nefndarmenn
  • Ágúst Sigurðsson formaður
  • Ásta Berghildur Ólafsdóttir varaformaður
  • Benedikt Benediktsson ritari
Starfsmenn
  • Anton Kári Halldórsson sveitarstjóri
  • Valtýr Valtýsson sveitarstjóri
  • Ómar Sigurðsson embættismaður
Fundargerð ritaði: Benedikt Benediktsson
Einnig sat fundinn undir lið 1. Klara Viðarsdóttir og lið 3. Jón Sæmundsson.

1.Rekstraryfirlit Sorpstöð 31122018

1901056

Niðurstöður rekstrar janúar-desember 2018
Niðurstöður rekstrar janúar-desember 2018. Klara Viðarsdóttir fór yfir rekstur 2018.

2.Farvegur úrgangs frá Sorpstöð Rangárvallasýslu

1901059

Viðskiptum hætt við Sorpu, samningar við Gámaþjónustuna.
Viðskiptum hætt við Sorpu, tímabundin samningur við Gámaþjónustuna.

3.Flokkun á lífrænum úrgangi

1901057

Greining á leiðum í samráði við Jón Sæmundsson hjá Verkís.
Greining á leiðum í samráði við Jón Sæmundsson hjá Verkís. Jón fór yfir þá vinnu sem hann hefur unnið fyrir Sorpstöð Rangárvallasýslu og tillögur um flokkun á lífrænum úrgangi. Ákveðið að fara í söfnun á lífrænu sorpi með tunnu í tunnu. Einnig verður afhent karfa fyrir íbúa til að hafa innandyra auk maispoka fyrir söfnunina. Óskað eftir staðfestingu sveitasjórna fyrir þessari breytingu á sorphirðu. Sorpstöðin mun kosta fjárfestinguna. Samþykkt samhljóða að Jón Sæmundsson vinni áfram að málinu með stjórn.

4.Brennsluofn fyrir dýrahræ og aðrar dýraleifar

1901058

Greining í samráði við Stefán Gíslasonar hjá Environice.
Greining í samráði við Stefán Gíslasonar hjá Environice.

5.Starfsmannamál

1901060

Ráðning á nýjum starfsmanni skv. áætlun 2019
Ráðning á nýjum starfsmanni skv. áætlun 2019 auglýst á næstu vikum

6.Kynningarátak

1812026

Minnisblað frá kynningarfulltrúum sveitarfélaganna.
Lagt fram til kynningar.

7.Samskipti við Umhverfisstofnun

1811019

Niðurstöður reglubundins seinna eftirlits 2018
Lagt fram til kynningar.

8.Önnur mál

1810040

Fundargerð 200 fundar frá 14. desemeber 2018
Lagt fram til kynningar.

Fundi slitið - kl. 17:24.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?