206. fundur 17. september 2019 kl. 10:00 - 12:00 að Suðurlandsvegi 1-3
Nefndarmenn
  • Ágúst Sigurðsson formaður
  • Ásta Berghildur Ólafsdóttir varaformaður
  • Benedikt Benediktsson ritari
  • Nanna Fanney Björnsdóttir embættismaður
Starfsmenn
  • Anton Kári Halldórsson sveitarstjóri
  • Valtýr Valtýsson sveitarstjóri
  • Ómar Sigurðsson
  • Hulda Karlsdóttir
  • Klara Viðarsdóttir
  • Eiríkur Vilhelm Sigurðarson
Fundargerð ritaði: Benedikt Benediktsson ritari

1.Rekstraryfirlit Sorpstöð 17092019

1909031

Yfirlit um rekstur jan-ágúst
Yfirlit um rekstur jan-ágúst, Klara Viðarsdóttir fór yfir rekstur fyrstu 8 mánuði ársins og rekstur í jafnvægi.

2.Úttekt á sorphirðusvæði sorpstöðvarinnar

1909029

Vinnuskjöl.
Markaðs og kynningarfulltrúar auk Huldu Karlsdóttur fóru í úttekt á svæðinu. Mjög fín úttekt sem gerð var. Hulda mun klára að vinna úttektina sem verður svo send út til sveitarfélaganna.

3.Reglur um sorphirðu

1909030

Drög til kynningar
Drög til kynningar. Farið yfir drögin og vísað til næsta fundar.

4.Gjaldskrár Sorpstöðvarinnar

1811016

Tillaga að gjaldskrá 2020
Tillaga að gjaldskrá 2020. Vísað til ákvörðunar næsta fundar.

5.Þjónustusamningur við Rangárþing ytra

1909028

Drög að þjónustusamningi um framkvæmdastjórn, bókhald ofl.
Drög að þjónustusamningi um framkvæmdastjórn, bókhald ofl. Þjónustusamingur samþykktur samhljóða.

6.Aðalfundur SOS 2019

1909006

Tilnefning fulltrúa á aðalfund.
Tilnefning fulltrúa á aðalfund. Benedikt Benediktsson aðalmaður, Ásta Begga Ólafsdóttir varamaður

7.Brennsluofn fyrir dýrahræ og aðrar dýraleifar

1901058

Svar frá skipulagsstofnun varðandi matsskyldu.
Svar frá skipulagsstofnun varðandi matsskyldu. Sorpstöð Rangárvallasýslu lýsir sig reiðubúna að fara í verkefnið og óskar eftir samstafi við SOS. Formanni falið að vinna málið áfram.

8.Gámaplön á starfssvæði Sorpstöðvar Rangárvallasýslu bs

1904010

Stöðutaka og stefnumörkun
Stöðutaka og stefnumörkun. Beðið er eftir svari frá Rangárþing eystra.

9.SOS - stjórn 283

1908023

Fundargerð frá 13082019
Fundargerð frá 13082019

10.Samskipti við Umhverfisstofnun

1811019

Eftirlitsskýrsla frá 21082019
Lagt fram til kynningar

11.Skráningar 2018 - Strönd

1907026

Skýrsla Mannvits til Umhverfisstofnunar.
Skýrsla Mannvits til Umhverfisstofnunar, 2018.
Fundargerð yfirlesin og samþykkt

Fundi slitið - kl. 12:00.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?