208. fundur 19. desember 2019 kl. 08:15 - 09:40 að Suðurlandsvegi 1-3
Nefndarmenn
  • Ágúst Sigurðsson formaður
  • Ásta Berghildur Ólafsdóttir varaformaður
  • Benedikt Benediktsson ritari
Starfsmenn
  • Anton Kári Halldórsson sveitarstjóri
  • Valtýr Valtýsson sveitarstjóri
  • Ómar Sigurðsson embættismaður
  • Hulda Karlsdóttir embættismaður
Fundargerð ritaði: Hulda Karlsdóttir

1.Rekstraryfirlit Sorpstöð 30112019

1912037

Rekstraryfirlit 30. nóvember 2019
Rekstraryfirlit jan-nóv. 2019 lagt fram til kynningar.

2.Reglur um sorphirðu

1909030

Farið yfir samþykkt um meðhöndlun úrgangs á starfssvæði Sorpstöðvar Rangárvallasýslu. Huldu Karlsdóttur falið að ganga frá lokadrögum og leggja fram á næsta fundi.

3.Gámaplön á starfssvæði Sorpstöðvar Rangárvallasýslu bs

1904010

Rædd fyrirhuguð breyting á grenndarstöðvum Sorpstöðvarinnar. Huldu Karlsdóttur, Antoni Kára Halldórssyni og Ómari Sigurðssyni falið að fara yfir mögulegar útfærslur. Einnig er þeim falið að koma með tillögur að opnunartíma á Strönd. Leggja skal tillögurnar fyrir næsta fund.

4.Samskipti við Umhverfisstofnun

1811019

Nýjasta eftirlitsskýrsla lögð fram til kynningar.

5.SOS - stjórn 287

1911055

Lögð fram til kynningar.

6.SOS - stjórn 288

1911059

Lögð fram til kynningar.

Fundi slitið - kl. 09:40.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?