1.Framkvæmdir innanhúss S1-3
1509015
Farið yfir tillögur sem komið hafa upp um nýtingu þriðju hæðar. Áður en lengra verður haldið þarf að koma vinnu við að ganga frá salernum og stigagangi. Fyrir liggur gróf kostnaðaráætlun. Ákveðið að leita eftir tilboðum í snyrtingarnar, stigaganginn og bráðabirgðaaðstöðu fyrir væntnalega leigjendur.
Fundi slitið - kl. 15:45.