16. fundur 03. september 2015 kl. 15:00 - 15:45 að Suðurlandsvegi 1-3
Nefndarmenn
  • Ágúst Sigurðsson ritari
  • Hulda Karlsdóttir formaður
  • Yngvi Karl Jónsson aðalmaður
  • Heimir Hafsteinsson varaformaður
  • Már Guðnason aðalmaður
Fundargerð ritaði: Ágúst Sigurðsson

1.Framkvæmdir innanhúss S1-3

1509015

Farið yfir tillögur sem komið hafa upp um nýtingu þriðju hæðar. Áður en lengra verður haldið þarf að koma vinnu við að ganga frá salernum og stigagangi. Fyrir liggur gróf kostnaðaráætlun. Ákveðið að leita eftir tilboðum í snyrtingarnar, stigaganginn og bráðabirgðaaðstöðu fyrir væntnalega leigjendur.

Fundi slitið - kl. 15:45.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?