1.Lánamál
1503046
Endurfjármögnun
Fyrir fundinum lá tilboð Íslenskra verðbréfa í endurfjármögnun. Samþykkt samhljóða að hafna tilboðinu vegna óaðgengilegra uppgreiðsluákvæða. Stjórnarformanni áfram veitt umboð til að leita hagstæðari leiða við fjármögnun félagsins.
Fundi slitið - kl. 15:00.