22. fundur 25. apríl 2016 kl. 10:50 - 15:00 að Suðurlandsvegi 1-3
Nefndarmenn
  • Hulda Karlsdóttir formaður
  • Heimir Hafsteinsson varaformaður
  • Yngvi Karl Jónsson aðalmaður
  • Már Guðnason aðalmaður
  • Ágúst Sigurðsson ritari
Fundargerð ritaði: Ágúst Sigurðsson

1.Lánamál

1503046

Endurfjármögnun
Fyrir fundinum lá tilboð Íslenskra verðbréfa í endurfjármögnun. Samþykkt samhljóða að hafna tilboðinu vegna óaðgengilegra uppgreiðsluákvæða. Stjórnarformanni áfram veitt umboð til að leita hagstæðari leiða við fjármögnun félagsins.

Fundi slitið - kl. 15:00.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?