23. fundur 10. maí 2016 kl. 16:05 - 16:00 að Suðurlandsvegi 1-3
Nefndarmenn
  • Hulda Karlsdóttir formaður
  • Yngvi Karl Jónsson aðalmaður
  • Heimir Hafsteinsson varaformaður
  • Már Guðnason aðalmaður
  • Ágúst Sigurðsson ritari
Fundargerð ritaði: Ágúst Sigurðsson sveitarstjóri

1.Ársreikningur 2015

1605011

Lögð fram drög að ársreikningi. Formlegri afgreiðslu frestað til stjórnarfundar í næstu viku þar sem framsetning varðandi samruna Verkalýðshússins ehf og Suðurlandsvegar 1-3 ehf er ófrágengin.

2.Aðalfundur S1-3 ehf 2016

1605012

Undirbúningur.
Tillaga um að boða til aðalfundar 26. maí n.k. kl. 15:00 í fundarsal Miðjunnar.Samþykkt samhljóða.

3.Önnur mál

1501058

3.1. Framkvæmdir á efstu hæð eru á áætlun og gert ráð fyrir að afhending fari fram um mánaðamót maí/júni n.k.Fundargerð yfirlesin og samþykkt.

Fundi slitið - kl. 16:00.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?