1.Málefni leigurýma á Suðurlandsvegi 1-3
1604029
Nýting á 2 hæð
Farið yfir hugmyndir varðandi nýtingu á rými á 2 hæð. Gert er ráð fyrir að sveitarfélagið losi vesturenda skrifstofurýmisins en taki yfir það rými sem Steinsholt var áður í. Rætt um flutning á fundarsal úr kjallara og upp á 2 hæð og framtíðarnýtingu í kjallara fyrir námsver og félagsmiðstöð. Óskað er eftir því að sveitarfélagið kynni útfærðar tillögur á næsta fundi stjórnar.
2.Undirritun tilkynninga til RSK vegna breytinga á stjórn ofl.
1606031
Gengið frá skjölum til fyrirtækjaskrár RSK varðandi breytingar á stjórn, nafni og tilgangi félagsins. Einnig voru nýjar samþykktir fyrir félagið undirritaðar.
3.Önnur mál
1501058
Rætt um næstu skref varðandi framkvæmdir við fasteignina. Verður tekið fyrir á næsta fundi.
Fundi slitið - kl. 16:15.