27. fundur 04. nóvember 2016 kl. 15:30 - 16:10 að Suðurlandsvegi 1-3
Nefndarmenn
  • Hulda Karlsdóttir formaður
  • Yngvi Karl Jónsson aðalmaður
  • Þröstur Sigurðsson aðalmaður
  • Guðrún Elín Pálsdóttir aðalmaður
  • Ágúst Sigurðsson ritari
Fundargerð ritaði: Ágúst Sigurðsson
Einnig sat fundinn Klara Viðarsdóttir. Formaður lagði til að við bættist liður 3. Önnur mál. Það var samþykkt.

1.Rekstraryfirlit 04112016

1611016

Yfirlit um rekstur.
Yfirlit um stöðu rekstrar lagt fram til kynningar.

2.Rekstraráætlun 2017

1610041

Fjárhagsáætlun lögð fram til umræðu og samþykktar.
Lögð fram tillaga að fjárhagsáætlun 2017 fyrir Suðurlandsveg 1-3 hf. Áætlunin gerir ráð fyrir tekjum að fjárhæð kr. 48.5 m og rekstrarniðurstöðu fyrir fjármagnsliði kr. 8.9 m.Samþykkt samhljóða.

3.Önnur mál

1501058

3.1. Teikningar

Tillaga um að láta teikna upp innra skipulag 2. hæðar eins og það er nú. HH falið að gera verðkönnun og leggja fyrir stjórn.Samþykkt samhljóða.

Fundi slitið - kl. 16:10.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?