1.Ársreikningur 2014
1504040
Ársreikningur 2014 kynntur
Eyþór Björnsson fór yfir og kynnti ársreikning félagsins fyrir 2014. Að því loknu undirritaði stjórnin reikninginn.
2.Uppgjör á rafmagni 2014
1504020
Málinu frestað til næsta fundar.
3.Önnur mál
1501058
3.1 Áætlun um framkvæmdir
Klára þarf áætlun um framkvæmdir á árinu 2015 og leggja fyrir næsta stjórnarfund. HH falið að taka saman gögn.
3.2 Skyndihjálp og brunaæfingar
Ákveðið að standa fyrir námskeiði í skyndihjálp fyrir íbúa Suðurlandsvegar 1-3. ÁS hefur samband við námskeiðshaldara. Jafnframt verði boðað til brunaæfingar, ÁS falið að hafa samband við Brunavarnir Rangæinga varðandi skipulag á slíku.
Klára þarf áætlun um framkvæmdir á árinu 2015 og leggja fyrir næsta stjórnarfund. HH falið að taka saman gögn.
3.2 Skyndihjálp og brunaæfingar
Ákveðið að standa fyrir námskeiði í skyndihjálp fyrir íbúa Suðurlandsvegar 1-3. ÁS hefur samband við námskeiðshaldara. Jafnframt verði boðað til brunaæfingar, ÁS falið að hafa samband við Brunavarnir Rangæinga varðandi skipulag á slíku.
Fundargerð yfirlesin og samþykkt.
Fundi slitið - kl. 12:15.