36. fundur 10. apríl 2018 kl. 15:30 - 16:20 að Suðurlandsvegi 1-3
Nefndarmenn
  • Hulda Karlsdóttir formaður
  • Yngvi Karl Jónsson aðalmaður
  • Ágúst Sigurðsson ritari
  • Guðrún Elín Pálsdóttir aðalmaður
  • Þröstur Sigurðsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Klara Viðarsdóttir embættismaður
Fundargerð ritaði: Ágúst Sigurðsson sveitarstjóri

1.Ársreikningur 2017 - S1-3 hf

1804009

Kynntur var ársreikningur fyrir Suðurlandsveg 1-3 hf fyrir árið 2017. Rekstrarniðurstaða fyrir fjármunatekjur og fjármagnsgjöld var jákvæð en tap ársins var 16.6 m samkvæmt rekstrarreikningi. Skuldir lækka á milli ára og eigið fé í árslok nam 449,8 millj. kr. samkvæmt efnahagsreikningi.

Ársreikningur 2017 var borinn undir atkvæði. Hann var samþykktur samhljóða og áritaður af stjórnarmönnum.
Fundargerðin yfirlesin og samþykkt.

Fundi slitið - kl. 16:20.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?